Fara í efni

Fréttir

Tindastóll - Fjölnir 12. febrúar

11.02.2015
Fréttir
Tindastóll og Fjölnir eigast við í Dominos-deildinni í körfubolta fimmtudaginn 12. febrúar í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Leikurinn hefst kl 19:15

Hálf öld frá upphafi tónlistarkennslu í Skagafirði

11.02.2015
Fréttir
Tónlistarskóli Skagafjarðar verður með sérstaka hátíðartónleika á morgun 12. febrúar í tilefni þess að 50 ár eru liðin síðan formleg tónlistarkennsla hófst í Skagafirði

Afmælishátíð skíðasvæðis Tindastóls 12. febrúar

10.02.2015
Fréttir
Afmælishátíð skíðasvæðisins í Tindastóli verður fimmtudaginn 12. febrúar. Ýmislegt verður um að vera og opið til kl 21.

Karlakórinn Heimir og Coro Finlandia í Miðgarði 8. maí

10.02.2015
Fréttir
Karlakórinn Heimir verður með tónleika í Miðgarði föstudaginn 8. maí ásamt finnska kórnum Coro Finlandia. Tónleikarnir hefjast kl 17

Karlakórinn Heimir í Miðgarði 2. maí

10.02.2015
Fréttir
Karlakórinn Heimir verður með Sæluvikutónleika í Miðgarði laugardaginn 2. maí. Tónleikarnir hefjast kl 20:30

Karlakórinn Heimir - Frímúrarasalurinn Sauðárkróki 1. mars

10.02.2015
Fréttir
Karlakórinn Heimir verður með tónleika í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki sunnudaginn 1. mars. Tónleikarnir hefjast kl 20:30

Framúrskarandi fyrirtæki í Skagafirði

06.02.2015
Fréttir
Síðast liðin fimm ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár eru það 577 fyrirtæki sem komust á listann af þeim 32.691 sem skráð eru í hlutafélagaskrá eða um 1,7%.

Þorrablótin og unga fólkið

06.02.2015
Fréttir
Forvarnarteymi Sveitarfélagsins Skagafjarðar vill koma á framfæri athugasemd til foreldra og annarra forráðamanna ungmenna núna þegar tími þorrablótanna stendur yfir

Skíðagöngumót í Fljótunum 3. apríl

06.02.2015
Fréttir
Skíðagöngumót verður í Fljótunum föstudaginn langa 3. apríl kl. 13:00