Fara í efni

Fréttir

Dýpkun í Sauðárkrókshöfn

06.01.2015
Fréttir
Um helgina hófu starfsmenn verktakafyrirtækisins Björgunar dýpkun í Sauðárkrókshöfn á sanddæluskipinu Perlunni.

Tveir Skagfirðingar hljóta riddarakross

02.01.2015
Fréttir
Tveir Skagfirðingar voru í hópi þeirra sem forseti Íslands sæmdi riddarakrossi á nýársdag, þeir Sigurður Hansen bóndi og sagnaþulur í Kringlumýri og Magnús Pétursson rík­is­sátta­semj­ari og fyrr­ver­andi ráðuneyt­is­stjóri frá Vindheimum

Íþróttamaður Skagafjarðar 2014

29.12.2014
Fréttir
Baldur Haraldsson er íþróttamaður Skagafjarðar 2014 og Jóhann Björn Sigurbjörnsson íþróttamaður Tindastóls en valið var tilkynnt í Húsi frítímans síðastliðinn laugardag

Þrettándagleði Heimis 3. jan

29.12.2014
Fréttir
Þrettándaskemmtun og tónleikar Karlakórsins Heimis er í Miðgarði laugardaginn 3. janúar kl 20:30

Jólatónleikar í Hóladómkirkju 30. des

29.12.2014
Fréttir
Þriðjudaginn 30. desember kl. 20.30 bjóða Skagfirski Kammerkórinn og Kirkjukór Hóladómkirkju til jólatónleika í Hóladómkirkju. Kórarnir syngja saman og sitt í hvoru lagi aðventu- og jólalög. Stjórnendur eru Helga Rós Indriðadóttir og Jóhann Bjarnason.

Áramótaguðsþjónustur

29.12.2014
Fréttir
Messa í Mælifellskirkju kl 14 Helgistund í Hóladómkirkju kl 15 Guðsþjónusta í Hofsóskirkju kl 15 Afansöngur í Sauðárkrókskirkju kl 18

Áramótabrennur 2014

29.12.2014
Fréttir
Áramótabrennur í Skagafirði 2014 Sauðárkrókur - norðan við hús Vegagerðarinnar - kveikt kl 20:30 - flugeldasýning kl 21 Varmahlíð - við afleggjarann upp í Efribyggð - kveikt kl 20:30 - flugeldasýning kl 21 Hofsós - við Móhól - kveikt kl 20:30 - flugeldasýning kl 21 Hólar - sunnan við Víðines - kveikt kl 20:30 - flugeldasýning kl 21

Lokað í ráðhúsi 24. og 31. desember

23.12.2014
Fréttir
Aðfangadag, 24. desember, og gamlársdag, 31. desember, verður ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar lokað.

Hátíðarkveðja

23.12.2014
Fréttir
Óskum starfsmönnum, íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar svo og landsmönnum öðrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar.