Innleiðing á SMT-skólafærni hefur staðið yfir í leikskólum Skagafjarðar um nokkurt skeið og var leikskólinn Tröllaborg fyrstur til að öðlast sjálfstæði.
Byggðasafn Skagfirðinga hefur fengið úthlutað þremur styrkjum frá Fornminjasjóði til þriggja framhaldsverkefna og frá Húsafriðunarsjóði til áframhaldandi endurheimta á húsunum á Tyrfingsstöðum.
Lið Skagafjarðar lagði Rangárþing ytra að velli í 16-liða úrslitum í æsispennandi viðureign. Núna á föstudaginn er komið að 8-liða úrslitum þar sem Skagfirðingar taka á móti liði Akureyrar.
Í vikunni var komið fyrir sandkistum á þéttbýlisstöðum í Skagafirði. Í kistunum er saltblandaður sandur og er fólki frjálst að ná sér í sand í kisturnar til að sanda í kringum hús sín.