Fara í efni

Fréttir

Fjölbreytt sorphirða í Skagafirði og losun rotþróa

27.03.2015
Fréttir
Bæði í dreif- og þéttbýli í Skagafirði fer fram fjölbreytt sorphirða. Nokkur orð um skipulag sorphirðunar og losun rotþróa.

Sundlaugin á Hofsósi opnar á laugardaginn

27.03.2015
Fréttir
Sundlaugin á Hofsósi sem verið hefur lokuð um tíma opnar laugardaginn 28. mars kl 11.

Íþróttamaraþon 10. bekkjar í Varmahlíð

26.03.2015
Fréttir
Nú er komið að árlegu íþróttamaraþoni 10. bekkjar Varmahlíðarskóla. Krakkarnir byrjuðu í hádeginu í dag og munu stunda ýmsar íþróttir til hádegis á morgun.

Hættulegar sprungur í Ketubjörgum

26.03.2015
Fréttir
Miklar sprungur hafa myndast í Ketubjörgum á Skaga og hefur umferð um svæðið verið bönnuð af öryggisástæðum

Árshátíð GaV á Hofsósi

25.03.2015
Fréttir
Nemendur Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi halda sína árshátíð föstudaginn 27. mars í félagsheimilinu Höfðaborg.

Vel heppnuð árshátíð

24.03.2015
Fréttir
Árshátíð yngri bekkja Varmahlíðarskóla var haldin síðastliðinn laugardag í Miðgarði með sýningunni Allt í plati

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

24.03.2015
Fréttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar í nýjan sjóð á vegum Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og er umsóknarfrestur til 17. apríl

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar

23.03.2015
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 25. mars kl 16:15 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.

Öll skólastigin horfðu saman á sólmyrkvann

23.03.2015
Fréttir
Öll skólastigin á Hólum söfnuðust saman við Dalsmynni og horfðu saman á sólmyrkvann á föstudaginn