Fara í efni

Fréttir

Erlendur styrkur til Byggðasafns Skagfirðinga

12.03.2015
Fréttir
Byggðasafn Skagfirðinga hefur hlotið bandarískan styrk til kirkju- og byggðasögurannsókna í Hegranesi ásamt samstarfsaðilum

Jódís Helga í 1. sæti upplestrarkeppninnar

11.03.2015
Fréttir
Stóra upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Skagafirði var í sal FNV í gær. Það var Jódís Helga Káradóttir úr Varmahlíðarskóla sem varð í 1. sæti.

Auglýsingar um skipulagsmál

10.03.2015
Fréttir
Tillögur að breytingum á aðalskipulagi og tillögur að deiliskipulagi fyrir Gönguskarðsárvirkjun við Sauðárkrók og Depla í Austur-Fljótum munu liggja frammi í ráðhúsi sveitarfélagsins og á heimasíðunni til 29. apríl.

Fjallskilareglugerð Skagafjarðar í endurskoðun

05.03.2015
Fréttir
Landbúnaðarnefnd hefur skipað nefnd til að endurskoða fjallskilareglugerð Skagafjarðar

Dagmömmum fjölgar í Skagafirði

05.03.2015
Fréttir
Í nokkurn tíma hafa verið tvær dagmömmur starfandi í Skagafirði báðar á Sauðárkróki en nú hefur þeim fjölgað um helming

Stóra upplestrarkeppnin verður 10. mars

05.03.2015
Fréttir
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekkjum grunnskólanna í Skagafirði verður á sal FNV 10. mars kl 17

Sundlaugin á Hofsósi - umsóknarfrestur lengdur

02.03.2015
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagins Skagafjarðar auglýsir tímabundið hlutastarf í sundlauginni á Hofsósi laust til umsóknar.

Árshátíðir yngsta stigs Árskóla 2.-5. mars

02.03.2015
Fréttir
Árshátíðir yngsta stigs Árskóla á Sauðárkóki fara fram dagana 2. - 5. mars í Bifröst.