Fara í efni

Fréttir

Leikskólinn Ársalir auglýsir lausar stöður

19.05.2014
Fréttir
Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða deildarstjóra, leikskólakennara og starfsmenn í afleysingar.

Sumarstarf: sundlaugarvörður á Sólgörðum

16.05.2014
Fréttir
Fjölskyldusvið leitar að einstaklingi til að taka að sér starf sundlaugarvarðar við sundlaugina á Sólgörðum í sumar.

Varmahlíðarskóli auglýsir eftir kennurum

16.05.2014
Fréttir
Varmahlíðarskóli óskar eftir að ráða smíðakennara, íþróttakennara og umsjónarkennara í 9. bekk.

Foreldraverðalaun Heimilis og skóla - Sveitadagar að vori í Varmahlíðarskóla

16.05.2014
Fréttir
Verkefnið Sveitadagar að vori hlutu foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir árið 2013 og voru góðir gestir mættir í Varmahlíðarskóla í vikunni til að fylgja verðlaununum eftir.

Skráning hafin í Vinnuskóla Skagafjarðar

14.05.2014
Fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir sumarið 2014 en umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 23. maí

Sundlaug Sauðárkróks lokar tímabundið 19. maí

13.05.2014
Fréttir
Sundlaugin á Króknum verður lokuð tímabundið frá 19. maí vegna viðhalds í 2-3 vikur

Gott gengi í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

13.05.2014
Fréttir
Þrír nemendur úr 7. bekk Varmahlíðarskóla sendu inn hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og voru valdir úr þeim 1800 umsóknum sem bárust að þessu sinni frá 43 skólum

Laust starf aðstoðarmanns verkstjóra í þjónustumiðstöð á Hofsósi

12.05.2014
Fréttir
Veitu- og framkvæmdasvið auglýsir laust starf aðstoðarmanns verkstjóra í þjónustumiðstöð á Hofsósi tímabilið maí til september.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.05.2014
Fréttir
Frestur til að skila inn framboðum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi rann út á hádegi laugardaginn 10. maí. Fjögur framboð skiluðu inn listum.