Fara í efni

Fréttir

Lummudagarnir hefjast fimmtudag 26. júní

25.06.2014
Fréttir
Hinir árlegu Lummudagar í Skagafirði hefjast á morgun og standa yfir til sunnudags

Grunnskólinn austan vatna lengir umsóknarfrest

23.06.2014
Fréttir
Kennara vantar á Hofsós, Hólum í Hjaltadal og Sólgörðum.

Jónsmessuhátíð á Hofsósi um helgina

20.06.2014
Fréttir
Hin árlega Jónsmessuhátíð verður á Hofsósi um helgina og mikið um að vera bæði á föstudag og laugardag.

Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

18.06.2014
Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar síðastliðinn miðvikudag 11. júní var samþykkt fjölskyldustefna fyrir sveitarfélagið

Dagskrá 17. júní

17.06.2014
Fréttir
Dagskrá hátíðarhaldanna á 17. júní á Sauðárkróki má finna hér.

Málefni fatlaðs fólks auglýsir eftir þroskaþjálfa

13.06.2014
Fréttir
Um er að ræða afleysingar um það bil frá mánaðarmótum júlí/ágúst til eins árs. Til greina kemur að ráða fólk með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfinu ef ekki tekst að ráða þroskaþjálfa.

Ísbjörninn kominn með varanlegan samastað

13.06.2014
Fréttir
Á heimasíðu Byggðasafnsins segir að ísbjörninn sem hafi verið fóstraður síðastliðin sumur í Minjahúsinu á Sauðárkróki hafi nú fengið sinn fasta samastað. Hann stendur nú ekki lengur á verkstæðistorginu heldur hefur hann fengið viðeigandi klefa.

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

11.06.2014
Fréttir
Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg.

Íþróttakennara vantar í Varmahlíðarskóla

11.06.2014
Fréttir
Um er að ræða tímabundna stöðu, 100% starfshlutfall, tímabilið 15. ágúst til 1. desember 2014.