Fara í efni

Fréttir

Síðustu forvöð að skila inn viðburðum í Sæluvikudagskrá

01.04.2014
Fréttir
Sæluvika Skagfirðinga, lista- og menningarhátíð, verður að þessu sinni haldin dagana 27. apríl til 4. maí 2014.

Byggðasafn Skagfirðinga fær styrk úr Safnasjóði

28.03.2014
Fréttir
Safnaráð Íslands úthlutaði styrkjum til reksturs og verkefna viðurkenndra safna og hlaut Byggðasafn Skagfirðinga 3,2 milljónir kr úr sjóðnum þetta árið.

Atvinnulífssýningin Lífsins gæði og gleði 2014

27.03.2014
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður mun í samvinnu við Skagafjarðarhraðlestina, SSNV og ýmsa aðila standa fyrir atvinnulífssýningu á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku, dagana 26. – 27. apríl nk.

Bókamarkaður í Safnahúsinu

26.03.2014
Fréttir
Bókamarkaður verður opnaður í Safnahúsinu á Sauðárkróki á morgun 27. mars og stendur til og með sunnudagsins 6. apríl

Sundlaugin á Hofsósi valin ein af sex fallegustu nýbygginum landsins

24.03.2014
Fréttir
Sundlaugin á Hofsósi sem tekin var í notkun árið 2010 var á dögunum valin efst á lista yfir sex fallegustu nýbyggingar landsins. Fréttablaðið stóð fyrir valinu og fékk nokkra sérfræðinga til að taka saman listann.

Atvinnulífssýning á Sauðárkróki 26. - 27. apríl

21.03.2014
Fréttir
Atvinnulífssýningin verður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki helgina 26. - 27. apríl Laugardag 26. apríl kl 10 - 17 Sunnudag 27. apríl kl 10 - 16

Tillaga að sumarlokun leikskólanna í Skagafirði 2014

21.03.2014
Fréttir
Á sveitarstjórnarfundi í gær 20. mars var samþykkt fundargerð fræðslunefndar þar sem lögð var fram tillaga að sumarlokun leikskólanna

Tónlistarskóli Skagafjarðar hlaut viðurkenningu í undankeppni Nótunnar

21.03.2014
Fréttir
Tónlistarskóli Skagafjarðar tók þátt í undankeppni Nótunnar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðastliðinn laugardag 15. mars 2014.

Staða verkefnastjóra er laus til umsóknar

20.03.2014
Fréttir, Þjónustumiðstöð
Staða verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar er laus til umsóknar. Verkefnastjóri hefur umsjón með daglegum rekstri Þjónustumiðstöðvar Skagafjarðar sem og rekstri fráveitu.