Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um skipulagsmál

16.03.2022
Fréttir
Leik- og grunnskólasvæðið á Hofsósi – Tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á 422. fundi sínum þann 9. mars 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir leik- og grunnskólasvæðið á Hofsósi skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið markast af Lindargötu að vestan, Hofsósbraut að...

Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki lokað 16. mars

15.03.2022
Fréttir
Miðvikudaginn 16. mars verður Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki lokað vegna vinnu starfsfólks við Bókasafnið á Hofsósi. Safnið opnar aftur samkvæmt opnunartíma kl. 11:00 á fimmtudag. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Sundlaug Sauðárkróks opnar aftur þriðjudaginn 15. mars

14.03.2022
Fréttir
Eins og margir hafa eflaust tekið eftir standa yfir framkvæmdir við Sundlaug Sauðárkróks. Vegna framkvæmda þurfti að loka sundlauginni í nokkra daga en laugin opnar aftur á morgun, þriðjudaginn 15. mars. 

Sundlaugin á Sauðárkróki lokuð um helgina vegna framkvæmda

11.03.2022
Fréttir
Vegna framkvæmda verður Sundlaugin á Sauðárkróki lokuð helgina 12.-13. mars en stefnt er að opnun seinnipart n.k. mánudags. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu getur skapast. Vegna þessa verður opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð lengdur á morgun, laugardaginn 12. mars, og verður laugin opin til kl. 18:00. Kær kveðja, starfsfólk...

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir húsnæði hjá einkaaðilum og félagasamtökum fyrir flóttamenn í sveitarfélaginu

10.03.2022
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður lýsir yfir vilja sínum til að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu og hefur falið sveitarstjóra að vera í sambandi við flóttamannanefnd til að koma þeim vilja á framfæri, afla frekari upplýsinga um samninga um móttöku flóttamanna og stilla saman strengi með stjórnvöldum. Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að...

Sundlaug Sauðárkróks lokuð vegna framkvæmda 10. og 11. mars

09.03.2022
Fréttir
Vegna framkvæmda verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars. Stefnt er að því að opna aftur laugardaginn 12. mars.

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 9. mars nk.

07.03.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar miðvikudaginn 9. mars 2022 og hefst hann kl. 16:15

Mikil veikindi starfsmanna félagsþjónustu sem hafa áhrif á daglega þjónustu þessa daga

07.03.2022
Fréttir
Eins og kunnugt er, er talið að veikindi vegna Covid- 19 séu í hámarki. Í Skagafirði eru mikil veikindi og fjölmargir starfsmenn fyrirtækja og stofnana heima vegna þeirra. Því miður hefur þurft að draga úr þjónustu félagsþjónustunnar og gera breytingar sem hefur áhrif á daglegt líf fólks sem nýtur þjónustunnar. Leita hefur þurft til bakvarða vegna...

Mikil veikindi í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki – klárum þetta saman

02.03.2022
Fréttir
Mikil veikindi í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki – klárum þetta saman. Biðlað til foreldra um að halda börnum sínum heima ef þeir mögulega geta. Eins og kunnugt er er talið að veikindi vegna Covid-19 nái hámarki á næstu tveimur vikum. Á Sauðárkróki eru mikil veikindi og fjölmargir starfsmenn fyrirtækja og stofnana heima vegna þeirra....