Fara í efni

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 4. maí 2022

03.05.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 4. maí að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 15:00

Sameiginlegir framboðsfundir til kosninga í sameiginlegu sveitarfélagi

02.05.2022
Fréttir
SAMEIGINLEGIR FRAMBOÐSFUNDIR TIL KOSNINGA Í SAMEIGINLEGU SVEITARFÉLAGI AKRAHREPPS OG SVEITARFÉLAGSINS SKAGAFJARÐAR VERÐA:   Miðvikudaginn 4. maí: Á KK Restaurant á Sauðárkróki kl. 20:00   Fimmtudaginn 5. maí: Í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð kl. 20:30   Sunnudaginn 8. maí Í Höfðaborg á Hofsósi kl. 20:00

Orðsending til kattaeigenda

29.04.2022
Fréttir
Nú er sá árstími þar sem vorboðarnir ljúfu, fuglarnir, búa sér hreiður og reyna að koma ungum sínum upp. Því miður lenda margir ungar í kattarkjafti og komast aldrei á flug. Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði ber kattareigendum að taka tillit til fuglalífs á varptíma og eftir atvikum takmarka útiveru þeirra, m.a....

Garðlönd Sauðárkróki

28.04.2022
Fréttir
Íbúar Sauðárkróks, við viljum vekja athygli ykkar á því, að til boða stendur, gjaldfrjálst garðland á Sauðárkróki í vor. Því miður hafa fáir sýnt áhuga og ekki verður af þessu nema fleiri taki þátt. Ætlunin er að útbúa garðlönd (20 m2 reiti) fyrir áhugasama á Nöfum, þar sem rækta mætti kartöflur og/eða aðrar matjurtir. Þeir sem hafa áhuga sendi...

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði haldin í gær

27.04.2022
Fréttir
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði var haldin í sal FNV í gær. Stóra upplestrarkeppnin hefur verið haldin í 21 skipti í Skagafirði, en ein lokahátíð féll niður vegna covid. Stóra upplestrarkeppnin er miklu meir en keppni einn dagpart því er markvisst unnið með framsögn í skólastarfi allt frá degi íslenskrar tungu á ári hverju, en...

Dauðir villtir fuglar og hræ - Upplýsingar frá MAST

25.04.2022
Fréttir
Þegar villtur fugl finnst dauður, skal hafa samband við MAST, nema ef augljóst er að hann hafi drepist af slysförum. Best er að tilkynna með því að skrá ábendingu á heimasíðu stofnunarinnar www.mast.is, en líka er hægt að hringja í síma 530 4800 á opnunartíma eða senda tölvupóst á netfangið mast@mast.is. MAST metur hvort taka skuli sýni úr...

Framkvæmdir við Eyrarveg - Lokun akreinar

25.04.2022
Fréttir
Í dag hefjast framkvæmdir við Eyrarveg 2 á Sauðárkróki og nauðsynlegt er að loka annarri akreininni. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitsemi. 

Helga Bjarnadóttir hlýtur Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022

24.04.2022
Fréttir
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022 voru veitt á setningu Sæluviku í dag og er það í sjöunda skipti sem verðlaunin eru afhent. Samfélagsverðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Skagafirði sem hafa með störfum sínum lagt mikið til þess að efla Skagfirskt samfélag. Að þessu sinni bárust alls 33...

Nýr fjallkonu kyrtill Pilsaþyts vígður og samningur um afnot undirritaður

22.04.2022
Fréttir
Félagið Pilsaþytur hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að sauma kyrtil til afnota fyrir fjallkonu Skagafjarðar. Í dag var loksins komið að því að vígja kyrtillinn og var það gert við formlega athöfn í Menningarhúsinu Miðgarði. Boðið var upp á dagskrá með söng og gleði þar sem kyrtillinn var sýndur og samningur milli Pilsaþyts og...