Fara í efni

Fréttir

Tilkynning vegna auglýsingar um parhúsalóðir í Nestúni (16, 18, 22 og 24)

13.09.2022
Fréttir
Vegna nokkurra fyrirspurna sem fram komu undir lok umsóknarfrests, um inntak reglna um úthlutun byggingarlóða í sveitarfélaginu var ákveðið að lengja úthlutunarfrestinn til 15.09. 2022, kl. 24:00. Hér á eftir fer túlkun sveitarfélagsins á atriðum sem fyrirspurnirnar beinast að. Túlkunin gildir við fyrirhugaða afgreiðslu og að óbreyttum...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 14. september 2022

12.09.2022
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7 miðvikudaginn 14. september nk og hefst hann kl. 16:15.

Umhverfisviðurkenningar Skagafjarðar 2022

11.09.2022
Fréttir
Umhverfisviðurkenningar Skagafjarðar árið 2022 voru veittar í Húsi Frítímans fimmtudaginn 8. september og voru viðurkenningarnar sjö að þessu sinni. Þetta var átjánda árið sem Soroptmistaklúbbur Skagafjarðar hafði veg og vanda að tilnefningum og afhendingu umhverfisviðurkenninga fyrir hönd sveitarfélagsins. Fyrirkomulag Soroptimistakvenna við að...

Lausar lóðir til umsóknar – framlengdur umsóknarfrestur

07.09.2022
Fréttir
Vegna fjölda fyrirspurna framlengir Skagafjörður umsóknarfrest á umsóknum um lausar lóðir til úthlutunar í Varmahlíð, Sauðárkróki og sumarhúsabyggð við Steinsstaði. Umsóknarfrestur er nú til og með fimmtudagsins 15. september 2022. Á Sauðárkróki eru fjórar parhúsarlóðir til úthlutunar við Nestún. Til úthlutunar eru lóðir númer 16 (verður 16a og...

Göngum í skólann hófst í dag

07.09.2022
Fréttir
Verkefnið Göngum í skólann hófst í morgun þegar það var sett í sextánda sinn. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum www.iwalktoschool.org miðvikudaginn 2. október.Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Ein...

Íbúafundur í Varmahlíð um stöðu framkvæmda við Norðurbrún og Laugaveg

05.09.2022
Fréttir
Boðað er til íbúafundar í menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, fimmtudagskvöldið 8. september kl. 20. Á fundinum mun fara fram upplýsingamiðlun til íbúa um stöðu framkvæmda vð Norðurbrún og Laugaveg í Varmahlíð þar sem aurskriða féll fyrir rúmu ári síðan. Farið verður yfir þær aðgerðir sem þegar hefur verið ráðist í sem og þær framkvæmdir sem...

Umsóknarfrestur rennur út á fimmtudaginn fyrir áður auglýstar lóðir í Varmahlíð, á Sauðárkróki og Steinsstöðum

05.09.2022
Fréttir
Skagafjörður auglýsir lausar lóðir til úthlutunar í Varmahlíð, Sauðárkróki og sumarhúsabyggð við Steinsstaði. Á Sauðárkróki eru fjórar parhúsarlóðir til úthlutunar við Nestún. Til úthlutunar eru lóðir númer 16 (verður 16a og 16b), 18 (verður 18a og 18b), 22 (verður 22a og 22b) og 24 (verður 24a og 24b).   Í Varmahlíð liggur fyrir...

Lokun götu - Skólastígur Sauðárkróki

05.09.2022
Fréttir
Vegna vinnu við fráveitu er gatan Skólastígur á Sauðárkróki lokuð í dag og á morgun, 5. og 6. september. Uppfært: Framkvæmdir standa enn yfir við fráveitu í dag, 7. september og er gatan því enn lokuð. Gatan verður opnuð um leið og framkvæmdum lýkur.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum

02.09.2022
Fréttir
Opnað hefur verið verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 13 miðvikudaginn 5. október. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Sjóðnum er heimilt að fjármagna...