Fara í efni

Fréttir

Stafrænar lausnir innleiddar hjá embætti byggingarfulltrúa

13.05.2022
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið í notkun hugbúnaðarlausnina OneLandRobot frá OneSystems. OneLandRobot auðveldar almenningi aðgengi að rafrænni þjónustu sveitarfélagsins vegna byggingarleyfisskyldra framkvæmda. Allar byggingarleyfisumsóknir og tilkynningar um framkvæmdir fara nú fram í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins með rafrænum skilríkjum.

Instructions for Foreign Nationals Regarding the Local Government Elections in Iceland

09.05.2022
Fréttir
Local government (municipal council) elections will be held on 14 May 2022. Foreign nationals are entitled to vote in local government elections in Iceland after certain periods of residence in the country as follows: Danish, Swedish, Finnish and Norwegian nationals: If you are a registered resident in a municipality in Iceland and if you have...

Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir framkvæmdir við Ketubjörg

06.05.2022
Fréttir
Þau gleðilegu tíðindi bárust í dag að Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutað styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2022 að upphæð kr. 23.693.200 fyrir verkefnið aðgengi og öryggi ferðamanna við Ketubjörg.  Til stendur að hefja framkvæmdir við að bæta aðgengi og aðstöðu fyrir ferðamenn við Ketubjörg en svæðið nýtur vaxandi...

Varmahlíðarskóli keppir til úrslita í Skólahreysti 2022

06.05.2022
Fréttir
Varmahlíðarskóli sigraði 6. riðil í undankeppni skólahreystis og er því búið að tryggja sér sæti í úrslitum sem fara fram í Laugardalshöll 21. maí. Öllum undanriðlum er nú lokið en 66 skólar tóku þátt í undankeppni. Það eru 12 skólar sem keppa til úrslita, nú þegar eru 7 skólar komnir með keppnisrétt og eru þeir: Flóaskóli, Stapaskóli,...

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

05.05.2022
Fréttir
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, fækka handtökum starfsmanna, auka gagnsæi og...

Sólveig Arna Ingólfsdóttir ráðin skólastjóri við leikskólann Ársali

05.05.2022
Fréttir
Sólveig Arna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við leikskólann Ársali á Sauðárkróki. Sólveig Arna er menntaður leikskólakennari frá Háskólanum á Akureyri. Sólveig Arna á að baki langan starfsferil í leikskóla og starfaði hún bæði á Glaðheimum og í Furukoti áður en þeir voru sameinaðir í Leikskólann Ársali. Sólveig Arna er starfandi...

Skráning hafin í Vinnuskóla Skagafjarðar

04.05.2022
Fréttir
Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Vinnuskólinn verður starfandi sumarið 2022 frá þriðjudeginum 7. júní til föstudagsins 12. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Leitast er við að veita öllum 13 til 16 ára unglingum búsettum í Skagafirði aðgang í skólann. Árgangarnir sem í hlut eiga eru fæddir á árunum 2009, 2008, 2007...

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sameinuðu sveitarfélagi Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar

04.05.2022
Fréttir
Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sameinuðu sveitarfélagi Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 4. maí 2022

03.05.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 4. maí að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 15:00