Fara í efni

Fréttir

Hillir undir markmið um leikskólarými fyrir börn frá 12 mánaða aldri í Skagafirði

17.12.2021
Fréttir
Á síðustu misserum hefur óskum eftir leikskóladvöl barna frá 12 mánaða aldri fjölgað umtalsvert, ekki bara hér í Skagafirði heldur um land allt. Umræða um skort á leikskólarýmum hefur enda verið talsvert fyrirferðamikil og ljóst að sveitarfélög eru afar misvel í stakk búin til að mæta óskum foreldra í þessu efni. Með lengingu fæðingar- og...

Nýr dráttarbátur Skagafjarðarhafna vígður

14.12.2021
Fréttir
Það var þægileg tilfinning þegar skips flaut heyrðist um hádegisbilið þann 22. nóvember sl. en þá kom nýr dráttarbátur Skagafjarðarhafna siglandi inn í Sauðárkrókshöfn eftir langa og stranga siglingu til Íslands. Dráttarbáturinn bar nafnið Bruiser en í dag var honum gefið nafnið Grettir sterki við vígsluathöfn við Sauðárkrókshöfn. Nafnið Grettir...

Sveitarstjórnarfundur 15. desember 2021

13.12.2021
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 15. desember kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035

10.12.2021
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 30. nóvember 2021 endurskoðað Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 ásamt umhverfismatsskýrslu. Tillaga að aðalskipulagi var auglýst frá 14. júlí 2021 til 13. september 2021. Alls bárust athugasemdir og umsagnir frá 102 aðilum vegna aðalskipulagsins frá umsagnaraðilum,...

Aðventuopnun í Glaumbæ

10.12.2021
Fréttir
Föstudaginn 17. desember næstkomandi verður sérstök aðventuopnun hjá Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ. Boðið verður upp á heitt súkkulaði, jólate og kaffi í safnbúðinni við innganginn að svæðinu. Gamli bærinn verður kominn í jólabúning og hátíðarbragur yfir svæðinu og hægt að fara í rökkurgöngu um bæinn. Vegna gildandi sóttvarnarreglna- og...

Sérstakur frístundastyrkur

09.12.2021
Fréttir
Hægt er að sækja sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er kr. 25.000 fyrir hvert barn og miðast við íþrótta- og tómstundaiðkun á haustönn 2021. Umsóknarfrestur er til 31....

Vefmyndavél á Faxatorgi á Sauðárkróki komin í lag

08.12.2021
Fréttir
Vefmyndavél á heimasíðu sveitarfélagsins sem sýnir Faxatorg á Sauðárkróki og hefur notið töluverðra vinsælda, sér í lagi meðal brottfluttra Skagfirðinga. Fyrir nokkrum vikum gaf vefmyndavélin upp öndina og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að koma henni aftur í gang tókst það ekki. Var brugðið á það ráð að kaupa nýja vefmyndavél sem nú er...

Framkvæmdir í kvennaklefa í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð

08.12.2021
Fréttir
Framkvæmdir standa nú yfir í Íþróttamiðstöðinni í Varmahlíð þar sem skipta á um flísar í sturtunum í kvennaklefanum. Af þessu kann að skapast ónæði fyrir gesti laugarinnar þar sem kvennaklefinn verður í kjallaranum á meðan, framan við gufuna. Beðist er velvirðingar á því ónæði en stefnt er að því að framkvæmdir í karlaklefanum hefjist á nýju ári.

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2022 kl 20:00 í kvöld

06.12.2021
Fréttir
Í kvöld verða haldnir íbúafundir vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022. Þar gefst íbúum tækifæri á samtali við sveitarstjórnarmenn til að koma sýnum sjónarmiðum á framfæri varðandi þætti eins og þjónustu, framkvæmdir og viðhald og rekstur sveitarfélagsins. Vegna gildandi samkomutakmarkana af völdum Covid-19 er nauðsynlegt að skrá sig á fundina....