Fara í efni

Fréttir

Kaupfélag Skagfirðinga leggur til 200 milljónir í samfélagsleg verkefni

07.07.2021
Fréttir
Kaupfélag Skagfirðinga mun leggja til 200 milljónir á næstu tveimur árum til samfélagslegra verkefna í Skagafirði. Forsvarsmenn Kaupfélagsins afhentu sveitastjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar og oddvita Akrahrepps yfirlýsingu þess efnis við hátíðlega athöfn í Húsi Frítímans í dag. Eru þessi fjármunir hugsaðir sem stuðningur við verkefni á vegum...

Fullnaðarheimild byggðarráðs til afgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar

06.07.2021
Fréttir
Fullnaðarheimild byggðarráðs til afgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar

Óskað eftir ábendingum um einstaklinga eða fjölskyldur með góða sögur af sveitarfélaginu

01.07.2021
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir ábendingum um einstaklinga eða fjölskyldur sem búa í Sveitarfélaginu Skagafirði og eru tilbúin að taka þátt í auglýsingu fyrir sveitarfélagið. Auglýsingin mun draga fram kosti þess að búa í Sveitarfélaginu Skagafirði og fá einstaklinga og fjölskyldur til að íhuga Skagafjörð sem búsetukost. Leitað er eftir...

Takmörkuð umferð um Víðigrund á Sauðárkróki

29.06.2021
Fréttir
Vegna vinnu við fráveitu á Víðigrund verður takmörkun á umferð í dag og á morgun (29. - 30. júní). Framkvæmdir eru nálægt Víðigrund 3 og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát.

Lokanir vegna malbikunarframkvæmda við Strandgötu á Sauðárkróki

29.06.2021
Fréttir
Í dag, þriðjudaginn 29. júní, verður Strandvegur á Sauðárkróki lokaður vegna malbikunarframkvæmda frá gatnamótum við Hegrabraut og að smábátahöfninni. Hjáleiðir eru um Hegrabraut og Aðalgötu (sjá mynd).

Sveitarstjórnarfundur 30. júní 2021

28.06.2021
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 30. júní kl 16:15 að Sæmundargötu 7

Kaldavatnslaust í Víðihlíð á Sauðárkróki frameftir degi

28.06.2021
Fréttir
Vegna bilunar á stofnlögn verður kaldavatnslaust í Víðihlíð frameftir degi í dag, mánudaginn 28. júní. Unnið er að lagfæringu.

Lokanir á Sauðárkróki vegna malbikunarframkvæmda

28.06.2021
Fréttir
Í dag, mánudaginn 28. júní, verða lokanir í kringum malbikunarframkvæmdir á Strandvegi á Sauðárkróki. Munu lokanir vera frá gatnamótum Strandvegar og Borgargerðis að gatnamótum Strandvegar og Hegrabrautar. Verða hjáleiðir við Hólmagrund og við Borgargerði (sjá mynd). Á morgun eru einnig fyrirhugaðar frekari malbikunarframkvæmdir á Strandveginum en...

Bæjarhátíðin Hofsós heim um helgina

25.06.2021
Fréttir
Bæjarhátíðin Hofsós heim fer fram nú um helgina. Dagskráin er glæsileg að vanda og snýst fyrst og fremst um að koma saman og hafa gaman. Á dagskránni er m.a. gönguferð, tónleikar, varðeldur, markaðir, örnámskeið í leiklist, barsvar og pöbbastemning, prjónakaffi, föndur og alls konar skemmtun fyrir unga sem aldna. Hér má sjá dagskrána í heild...