Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Skagafjörður

22.09.2021
Fréttir
Tillaga að deiliskipulagi – Flæðigerði  Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 18. ágúst sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Flæðigerði á Sauðárkróki í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmiðið með tillögunni er m.a. að svara aukinni eftirspurn eftir hesthúsalóðum og skapa góða aðstöðu fyrir...

Takmörkun á aðgengi að Laufskálarétt

21.09.2021
Fréttir
Réttað verður í hinni vinsælu Laufskálarétt laugardaginn 25. september nk. Gildandi takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 heimila 500 manna hámarksfjölda í réttirnar en börn fædd 2016 eða síðar eru undanþegin þeirri fjöldatakmörkun. Af þessum sökum verða aðeins gefnir út 500 miðar í réttirnar sem dreift verður til íbúa á upprekstrarsvæðinu. Öðrum...

Sveitarstjórnarfundur 22. september 2021

20.09.2021
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 22. september 2021 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl.16:15

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2021 veitt í 17. sinn

17.09.2021
Fréttir
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2021 voru veittar fimmtudaginn 16. september í Húsi frítímans og er það í 17. skipti sem það er gert. Eins og undanfarin ár var það Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar sem stóð að verðlaunaafhendingunni ásamt formanni Umhverfis-og samgöngunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Ingu Huld...

Sveitarfélagið Skagafjörður hlýtur jafnlaunavottun til ársins 2024

17.09.2021
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85:2012. Vottunin staðfestir að starfsfólk sveitarfélagsins sem vinnur sömu og/eða jafnverðmæt störf fær sömu laun og að ákvarðanir í launamálum feli ekki í sér kynbundna mismunun. Með innleiðingu jafnlaunakerfis hefur sveitarfélagið komið sér upp stjórnunarkerfi sem...

Einbýlishúsalóðir við Nestún á Sauðárkróki lausar til umsóknar

15.09.2021
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir lausar til umsóknar 14 einbýlishúsalóðir við götuna Nestún á Sauðárkróki. Umsóknarfrestur um lóðirnar er frá 16. september til og með 30. september 2021. Lóðum verður úthlutað í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins. Dregið verður úr umsóknum verði fleiri en einn umsækjandi um lóð. Þeir sem áhuga...

Auglýsing vegna kjörskrár

15.09.2021
Fréttir
Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna Alþingiskosninganna 25. september 2021 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 10:00 - 12:00 og 12:30 - 15:00 frá og með deginum í dag og til kjördags. Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og hvaða kjördeild þú tilheyrir er einnig að finna á...

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Skagafjörður

15.09.2021
Fréttir
Tillaga að deiliskipsbreytingunni – Skagfirðingabraut 51 – Ártorg 1, mjólkursamlagsreitur Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 19. maí sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Skagfirðingabraut 51 – Ártorg 1, mjólkursamlagsreits, á Sauðárkróki í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í...

Hlaup hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði

10.09.2021
Fréttir
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra.   Hlaup er hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði en upptakakvíslar hennar koma undan Hofsjökli norðanverðum. Vestari-Jökulsá rennur saman við Austari-Jökulsá um 8 kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals (á móts við Silfrastaði) og mynda þær saman Héraðsvötn. Þjóðvegur 1...