Fara í efni

Fréttir

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

08.04.2024
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar verða veitt í níunda sinn á setningu Sæluviku í Safnahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 28. apríl nk. en Samfélagsverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 2016. Skagafjörður óskar eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar, en samfélagsverðlaunin eru árlega veitt einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða...

Útboð - Skólamáltíðir

05.04.2024
Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir grunn- og leikskóla á Sauðárkróki. Um er að ræða útboð sem skipt er í tvo samningshluta og tekur til framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsmenn skólanna. Hægt er að sækja öll  útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum...

Auglýsing um skipulagsmál - Borgarmýri 1

03.04.2024
Tillaga að deiliskipulagi - Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Málsnúmer 359/2024 í Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar á www.skipulagsgatt.is. Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 25. fundi sínum þann 18. mars 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Borgarmýri 1 á Sauðárkróki í samræmi við 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast...

Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið: Leikskóli í Varmahlíð, uppsteypa og utanhúss frágangur

25.03.2024
Í verkinu felst að steypa upp, einangra og klæða utan bygginguna sem er um 555 m2 að stærð. Helstu magntölur: Gröftur og brottakstur á umframefni 900 m3 Fleygun og brottakstur á klöpp 500 m3 Fylling undir og að sökklum 1200 m3 Lagnir í jörðu 745 m Brunnar 7 stk Loftræsilagnir í jörðu DN400 stokkar og beygjur 40 m Inntaksháfur 1...

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 18. mars 2024

18.03.2024
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 18. mars 2024, v

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði

14.03.2024
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði var haldin í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í vikunni. Stóra upplestrarkeppnin hefur verið haldin í alls 23 skipti í Skagafirði. Allt frá degi íslenskrar tungu á ári hverju er markvisst unnið með framsögn í skólastarfi grunnskólanna og allir nemendur sjöundu bekkja taka þátt og fá þjálfun...

Auglýsing um skipulagsmál - Tjaldsvæðið við Sauðárgil, kynningarmyndband

13.03.2024
Skipulagsfulltrúi Skagafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á aðalskipulagi, Afþreyingar- og ferðamannasvæði á Sauðárkróki og tillögu að deiliskipulagi, Tjaldsvæðið við Sauðárgil. Hér að neðan má m.a. sjá kynningarmyndband sem útskýrir deiliskipulagstillöguna ítarlega. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi, Afþreyingar- og ferðamannasvæði á...

Auglýsing um skipulagsmál - Helgustaðir í Unadal

13.03.2024
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi, Helgustaðir í Unadal Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 22. fundi sínum þann 17. janúar 2024 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Skagafjarðar skv. 1. mgr. 30.  gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er sett fram í greinargerð með uppdrætti dags. febrúar 2024 unnin af VSÓ Ráðgjöf. Skipulagssvæðið...

Skipulagslýsing á breytingum á Aðalskipulagi, fasa tvö

13.03.2024
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 23. fundi sínum þann 21. febrúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu á fyrirhuguðum aðalskipulagsbreytingum, fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035, skv. 1 mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagslýsingin er sett fram í greinargerð dags. febrúar 2024 unnin af VSÓ Ráðgjöf. Fyrirhugaðar...