Fara í efni

Fréttir

Skagafjörður undir meðaltali í orkukostnaði til húshitunar

19.02.2024
Fréttir
Á heimasíðu Byggðastofnunar má sjá tölur um orkukostnað til húshitunar á Íslandi. Reiknaður var út kostnaður á ársgrundvelli við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, á flestum þéttbýlisstöðum og í dreifbýli á Íslandi. Viðmiðunareignin er einbýlishús, 140 m² að grunnfleti og 350m³.  Í samanburðinum má sjá að Skagafjörður er vel...

Endurnýjun rafrænna endurvinnslukorta

19.02.2024
Fréttir
Samhliða álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2024 sem tók gildi 1. febrúar sl. þurfa eigendur fasteigna að endurnýja endurvinnslukort. Hvert heimili fær 16 skipta kort til að nota yfir árið. Skráðir eigendur fasteigna sem fá greiðsluseðla fyrir sorpgjaldi geta sótt kortin á https://skagafjardarkort.is/. Valið er 16 skipta klippikort og rafræna...

Sundlaugar í Skagafirði opnar lengur á laugardaginn

16.02.2024
Fréttir
Sundlaugar í Skagafirði verða opnar lengur á morgun, laugardaginn 17. febrúar, vegna vetrafrís í skólum. Opnunartími sundlauga á morgun verður sem hér segir:  Sundlaug Sauðárkróks - 10:00 - 18:00Sundlaugin í Varmahlíð - 10:00 - 18:00Sundlaugin á Hofsósi - 11:00 - 18:00

Sveitarstjórnarfundur

15.02.2024
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar 2024

Sundlaugar Skagafjarðar opna á morgun

11.02.2024
Fréttir
Sundlaugarnar á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð opna á ný í fyrramálið, mánudaginn 12. febrúar, samkvæmt opnunartíma, en eins og tilkynnt var á dögunum þurfti að loka laugunum vegna skorts á heitu vatni. Nú hefur hlýnað í veðri og staðan á heita vatninu orðin góð. Starfsemi verður eðlileg frá og með morgundeginum, þ.e. heitir pottar verða...

Íbúar spari heita vatnið og sundlaug Sauðárkróks lokuð

09.02.2024
Fréttir
Tilkynning frá Skagafjarðarveitum: Staðan á heita vatninu á Sauðárkróki er ekki góð sem stendur og eru íbúar þar sem og annars staðar í héraðinu beðnir að fara sparlega með heita vatnið. Búið er að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum, en það dugar ekki til og því er komið að heimilunum að spara þar sem það er hægt. Af sömu ástæðu hefur sundlaug...

Opnir spilaviðburðir á Héraðsbókasafninu í dag

08.02.2024
Fréttir
Í dag munu Hilmar Kári Hallbjörnsson frá borðspil.is og Guðbergur Haraldsson heimsækja bókasafnið á Sauðárkróki og kynna spil. Klukkan 17 verður kynning fyrir fjölskyldur og klukkan 20 fyrir fullorðna. Spilin verða uppstillt og Hilmar og Beggi kenna gestum reglurnar og leyfa þeim að prófa. Það er því nóg að mæta með góða skapið. Í framhaldi af...

Sundlaugar Skagafjarðar lokaðar, opið í heita potta og gufu

06.02.2024
Fréttir
Vegna skorts á heitu vatni hefur verið skrúfað fyrir hitann í sundlaugunum á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð og verða þær því lokaðar tímabundið. Áfram er opið í heitu pottana í öllum laugunum, gufubað og eimbað á Sauðárkróki og í barnalaug og gufubað í Varmahlíð.

Dagur leikskólans

06.02.2024
Fréttir
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur hjá leikskólum landsins í dag, þriðjudaginn 6. febrúar og eru leikskólar Skagafjarðar þar engin undantekning. Á Sauðárkróki stóð til að börnin á eldra stigi leikskólans Ársala syngi lög fyrir gesti og gangandi í Skagfirðingabúð kl 10:15 en mögulega verður því frestað vegna veðurs (tilkynning um það...