Losun garðúrgangs - Umgengni við jarðvegstipp
09.10.2024
Af gefnu tilefni er ítrekað að jarðvegstippurinn sunnan við leikskólann Ársali á Sauðárkróki er einungis ætlaður til að losa sig við jarðveg, garðaúrgang og smærri greinar. Steypuúrgangur og stórar greinar eiga að fara í gryfjurnar við Gránumóa og annað sorp á sorpmóttökustöðvar. Ef komið er með garðaúrganginn í plastpokum á að losa úr pokunum og...