Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um skipulagsmál - Sorpmóttaka og gámalóð Hofsósi

25.09.2024
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 27. fundi sínum þann 15. maí sl. að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Sorpmóttöku og gámalóð, Hofsósi, Skagafirði,  í samræmi við 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagins Skagafjarðar 2020- 2035 fyrir Sorpmóttöku og gámalóð, Hofsósi, Skagafirði, þar sem hluti...

Uppgjörsálestur hjá Skagafjarðarveitum

24.09.2024
Ágætu viðskiptavinir Skagafjarðarveitna sem eru með mælda notkun á heitu vatni. Daganna 18. og 19. september sl. var álestur af öllum hitaveitumælum hjá Skagafjarðarveitum. Þessi álestur er uppgjörsálestur fyrir síðustu 11 mánuði, en síðast var lesið af í október 2023. Má því búast við að upphæð reikninga vegna september verði önnur en verið...

Ný hitaveituhola í Borgarmýrum

23.09.2024
Borun nýrrar borholu (BM-14) í Borgarmýrum lauk þann 20. september sl. ÍSOR gerði prófanir á holunni samdægurs. Í ljós kom að um öfluga vinnsluholu er að ræða. Úr henni er sjálfrennsli upp á 20-30 sekúndulítra af 69°C heitu vatni. Slíkt magn nægir fyrir um 500 meðalheimili. Leiða má líkur að því að ef dælu væri komið fyrir í borholunni mætti ná...

Nýr rafmagnsbíll tekinn í notkun hjá Þjónustumiðstöð

23.09.2024
Nýr og glæsilegur rafmagnsbíll hefur verið tekinn í notkun hjá Þjónustumiðstöð Skagafjarðar. Bíllinn er af gerðinni VW ID Buzz og er full rafmagnaður rafbíll með 79Kwh rafhlöðu og uppgefin drægni er 420km. Bíllinn er vel búinn þægindum og lúxus og er með 170kw hleðslugetu. Bíllinn fór strax í vinnu fyrir Þjónustumiðstöðina og hefur staðið sig vel.

Ljósleiðaravæðing landsins undirrituð

20.09.2024
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjaraðar, var í gær viðstaddur undirritun ljósleiðaravæðingar landsins þegar háskóla-, iðnaðar- og nýsköðunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá hvenær, mörg...

Tilboð óskast í akstur á leið 12 í Skólaakstri í Skagafirði

19.09.2024
Vegna breytinga óskar Skagafjörður eftir tilboðum í skólaakstur á leið 12 í Skagafirði 2024-2027. Ekið er um Blönduhlíð-framhlíð að Varmahlíðarskóla. Helstu magntölur eru : Akstursleið 21,6 km hver einföld leið. Eknar eru tvær ferðir hvern skóladag. Akstursdagar á skólaári eru um 175 dagar. Um 10 farþegar eru á leið 12 Óskað er eftir...

Hólf til leigu og sölu

19.09.2024
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir til leigu hólf nr. 24, 25 og 27 austan Hofsóss. Hólfin má sjá á meðfylgjandi korti. Hólf nr. 24 er 10,3 ha að stærð og ræktað að hluta. Hólf nr. 25 er 9,94 ha að stærð og ræktað að hluta. Hólf nr. 27 er 66,8 ha að stærð, framræst að hluta en ekki nýtilegt til slægju í núverandi ástandi. Leigutaka er skylt að...

Sundlaug Sauðárkróks lokuð part úr degi miðvikudaginn 18. september

17.09.2024
Vegna framkvæmda verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð miðvikudaginn 18. september milli kl. 12-16.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025

17.09.2024
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2025.  Markmið og hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða og ferðamannaleiða um land allt og styðja með því við þróun ferðaþjónustu sem mikilvægrar og sjálfbærrar stoðar í íslensku atvinnulífi. Það er jafnframt markmið...