Auglýsing um skipulagsmál - Sorpmóttaka og gámalóð Hofsósi
25.09.2024
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 27. fundi sínum þann 15. maí sl. að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Sorpmóttöku og gámalóð, Hofsósi, Skagafirði, í samræmi við 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagins Skagafjarðar 2020- 2035 fyrir Sorpmóttöku og gámalóð, Hofsósi, Skagafirði, þar sem hluti...