Fara í efni

Fréttir

Hlutastarf í liðveislu

13.06.2016
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir laust starf í liðveislu á Freyjugötu í 10% starfshlutfalli. Unnið er aðra hvora helgi frá kl. 14:00-18:00, laugardag og sunnudag.

Ráðgjafi í málefnum fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra

09.06.2016
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir starf ráðgjafa í málefnum fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra laust til umsóknar. Óskað er eftir umsækjendum með háskólamenntun í þroskaþjálfafræði.

Tillaga að deiliskipulagi lóðanna Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1

09.06.2016
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 8. júní síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi lóðanna Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1 á Sauðárkróki

Sveitarstjórnarfundur - upptaka

08.06.2016
Fréttir
Hægt er að hlusta á upptöku frá fundi sveitarstjórnar sem hófst kl. 16:15 í dag, 8, júní 2016

Laust starf forstöðumanns Skammtímavistunar

08.06.2016
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir umsóknum um starf forstöðumanns Skammtímavistunar á Sauðárkróki. Um er að ræða framtíðarstarf í 100% starfshlutfalli frá 16. ágúst 2016.

Umhverfisdagar í Skagafirði 10. - 12. júní

07.06.2016
Fréttir
Sveitarfélagið efnir til umhverfisdaga helgina 10. - 12. júní næstkomandi. Takmarkið er að fá snyrtilegra og fegurra umhverfi.

Sveitarstjórnarfundur 8. júní

06.06.2016
Fréttir
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 8. júní kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a.

Sundlaugin á Hofsósi lokuð tímabundið á sunnudag

04.06.2016
Fréttir
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð sunnudaginn 5. júní kl 12 - 17

Hátíðahöld um sjómannadagshelgina

03.06.2016
Fréttir
Nú er sjómannadagshelgin framundan en frídagur sjómanna er á sunnudaginn og ýmislegt um að vera í firðinum í tilefni dagsins.