Fara í efni

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 29. júní

27.06.2016
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. júní 2016 kl 16:15 í fundarsal sveitarstjórnar á Sæmundargötu 7a.

Líf og fjör í Skagafirði um helgina

24.06.2016
Fréttir
Það er mikið um að vera í Skagafirði um helgina og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lummudagar, tónlistarhátíð og fótboltamót.

Lummudagar hefjast í dag

23.06.2016
Fréttir
Lummudagarnir hefjast í dag með setningarathöfn við Árskóla á Sauðárkróki kl 17. Í boði verður fiskisúpa, tónlist, hundasýning og parkoursýning.

Lausar kennslustöður í Árskóla á Sauðárkróki

21.06.2016
Fréttir
Árskóli auglýsir lausar stöður skólaárið 2016-17. Umer að ræða stöðu umsjónarkennara á miðstigi, tónmenntakennara og kennara í nýbúakennslu.

Hátíðarhöld á 17. júní

16.06.2016
Fréttir
Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land og er Skagafjörður engin undantekning því ýmislegt er um að vera í firðinum.

Jónsmessuhátíð á Hofsósi

16.06.2016
Fréttir
Um helgina verður hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi með ýmsum uppákomum og föstum liðum.

Opnunartími sundlauga á landsmóti hestamanna

15.06.2016
Fréttir
Landsmót hestamanna verður á Hólum í Hjaltadal dagana 27. júní til 3. júlí og verður opnunartími sundlauganna í héraðinu lengri en venjulega af því tilefni.

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamanni

14.06.2016
Fréttir
Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Starfið felst í vinnu við slökkvi- og sjúkraflutningaþjónustu, slökkvitækjaþjónustu auk annarra starfa á slökkvistöð. Útkalls- og bakvaktarskylda er utan dagvinnutíma.

Leikskólinn Ársalir auglýsir lausar stöður á næsta leikskólaári

13.06.2016
Fréttir
Fjölbreytt störf eru nú laus til umsóknar við Leikskólann Ársali á Sauðárkróki. Störfin eru allt frá 25% og upp í 100% starfshlutfall.