Fara í efni

Fréttir

Sumaropnun sundlauga 2016

12.05.2016
Fréttir
Hækkandi sól boðar sumar og senn breytast opnunartímar sundlauganna í Skagafirði.

Mat á skólastarfi í Skagafirði

12.05.2016
Fréttir
Fræðsluþjónusta Sveitarfélagsins Skagafjarðar vinnur að verkefni sem ber yfirheitið “Innra og ytra mat í leik- og grunnskólum í Skagafirði” og hófst í júní 2015. Verkefnið er styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins.

Til sölu veiðileyfi í Laxá á Skaga

11.05.2016
Fréttir
Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Það eru tveir dagar sem um ræðir, miðvikudagurinn 13. júlí og laugardagurinn 6. ágúst.

Skráning hafin í Vinnuskólann

11.05.2016
Fréttir
Nú er búið að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Skagafjarðar. Það eru börn fædd árin 2000-2003, nemendur 7. - 10. bekkjar sem geta sótt um.

Nemendur Varmahlíðarskóla í úrslitum NKG

11.05.2016
Fréttir
Fjórir nemendur í Varmahlíðarskóla voru valdir úr fjölmennum hópi grunnskólanema til að fara á vinnustofu Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Í ár voru sendar inn 1750 hugmyndir að nýsköpun og áttu nemendur Varmahlíðarskóla þrjár þeirra.

Sveitarstjórnarfundur

09.05.2016
Fréttir
341. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Sæmundargötu 7a á Sauðárkróki, miðvikudaginn 11. maí 2016 og hefst kl. 16:15

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð þessa viku

09.05.2016
Fréttir
Nú stendur yfir viðgerð og hreinsun á sundlauginni í Varmahlíð. Af þeim sökum er laugin lokuð þessa vikuna 9.-13. maí.

Vinnuskólinn og V.I.T

04.05.2016
Fréttir
Sólin hækkar á lofti með hverjum degi og ekki nema mánuður þar til vinnuskólinn tekur til starfa. Opnað verður fyrir skráningar í vinnuskóla sveitarfélagsins og átaksverkefnið V.I.T mánudaginn 9. maí og stendur skráning yfir til og með 20. maí.

Fundur sveitarstjórnar.

02.05.2016
Fréttir
Boðað er til aukafundar Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 4. maí kl. 11:00