Fjárhagsáætlun 2017-2020 samþykkt
19.12.2016
Fréttir
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árin 2017-2020 var samþykkt með sjö atkvæðum við síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar 14. desember s.l. Bjarni Jónsson (Vg og óháðir) og Sigurjón Þórðarson (K-listi) bókuðu að þeir sætu hjá við atkvæðagreiðsluna.