Fara í efni

Fréttir

Sundlaug Sauðárkróks opin á ný

22.06.2015
Fréttir
Í morgun var sundlaugin á Sauðárkróki opnuð eftir endurbætur en hún hefur verið lokuð síðan 1. júní.

Hátíðleg stund í íþróttahúsinu 19. júní

22.06.2015
Fréttir
Hátíðarsamkoma í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna var haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 19. júní. Sigríður Svavarsdóttir, forseti sveitarstjórnar, stjórnaði samkomunni og boðið var upp á veitingar að henni lokinni.

Fuglastígskort fyrir Norðurland vestra

22.06.2015
Fréttir
Út er komið fuglastígskort fyrir Norðurland vestra þar sem merktir eru inn 17 áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðunarfólk. Staðirnir eru frá Borðeyri í Hrútafirði í vestri að Þórðarhöfða í Skagafirði í austri.

Lummudagar framundan

19.06.2015
Fréttir
Nú styttist í Lummudagana en þeir verða dagana 25. - 28. júní næstkomandi. Það er því nóg að gera fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins þegar hátíð er um hverja helgi

Jónsmessuhátíðin

19.06.2015
Fréttir
Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi hefst í dag og verður mikið um að vera alla helgina. Ganga, sundlaugarpartý, knattspyrnumót o.fl.

Hátíðarsamkoma 19. júní

18.06.2015
Fréttir
Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna verður hátíðarsamkoma í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 19. júní og hefst hún kl 14

Hátíðarsamkoma 19. júní kl 14 í íþróttahúsinu Sauðárkróki

18.06.2015
Fréttir
Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi verður hátíðarsamkoma í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 19. júní og hefst kl 14. Ávörp og tónlistaratriði , kaffiveitingar á eftir í matsal Árskóla. Allir velkomnir jafnt konur sem karlar !

Viðurkenning fyrir Comeníusarverkefnið

16.06.2015
Fréttir
Sveitarfélagið hlaut nú á dögunum viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sinna stofnana í Comeníusarverkefninu. Markmið þess var að auka samfellu í skóladegi elstu barna leikskóla og yngstu barna grunnskóla. Samstarfsaðili var Odense Kommune í Danmörku.

Leikskólakrakkar í heimsókn í ráðhúsinu

16.06.2015
Fréttir
Það var heldur betur gaman í ráðhúsi sveitarfélagsins í morgun þegar börn af yngra stigi Ársala komu í heimsókn og tóku lagið