Fara í efni

Fréttir

Breyttur opnunartími í sundlauginni í Varmahlíð

13.10.2015
Fréttir
Nú eru vetrarfrí framundan í grunnskólunum og mun opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð breytast frá fimmtudegi til laugardags

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.10.2015
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 14. október 2015 kl. 16:15

Verðlaunahafar í NKG í skoðunarferð í Vestmannaeyjum

12.10.2015
Fréttir
Síðastliðið vor tóku fjórir nemendur 6. bekkjar Varmahlíðarskóla þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Þeir Jón Hjálmar og Svend Emil unnu bronsverðlaun í sínum flokki en þeir hönnuðu plastþjöppu fyrir rúlluplast.

Er lögheimili þitt rétt skráð í þjóðskrá?

09.10.2015
Fréttir
Mjög mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá.

Fréttatilkynning vegna leikskólamála í Varmahlíð

07.10.2015
Fréttir, Grunnskólar, Leikskólar
Vegna fréttaflutnings sem skapast hefur vegna skorts á dagvistarrýmum við leikskólann í Varmahlíð vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma eftirfarandi á framfæri:

Dansmaraþon 10. bekkjar

07.10.2015
Fréttir
Í dag hefja nemendur 10. bekkjar Árskóla árlegt dansmaraþon sem er liður í fjáröflun þeirra. Nemendur byrja að stíga dansinn kl 10 og munu dansa til kl 12 á hádegi á morgun fimmtudag 8. október.

Gunnar S. Steingrímsson lætur af störfum

30.09.2015
Fréttir
Í dag er síðasti vinnudagur Gunnars S. Steingrímssonar yfirhafnarvarðar hjá Skagafjarðarhöfnum. Gunnar hefur gegnt starfinu síðastliðinn 16 ár

Breytt gjaldskrá hitaveitunnar

29.09.2015
Fréttir
Breyting á gjaldskrá hitaveitu Skagafjarðarveitna tekur gildi 1. október næstkomandi. Í nýju gjaldskránni eru breytt heimæðargjöld bæði í þéttbýli og dreifbýli

Felagsstarf eldri borgara hefst fljótlega í Húsi frítímans

25.09.2015
Fréttir
Nú líður senn að því að vetrarstarfsemi geti farið að hefjast í Húsi frítímans en félagsstarf eldri borgara hefst mánudaginn 5. október með félagsvist og bridge.