Fara í efni

Fréttir

Styrkur úr Sprotasjóði

12.05.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna hlaut veglegan styrk úr Sprotasjóði til að þróa og prufukeyra ferilbók sem heldur utan um þróun læsis hjá börnum.

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagins Skagafjarðar

11.05.2015
Fréttir
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar miðvikudaginn 13. maí kl. 16:15 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.

Opnunartímar Byggðasafnsins í sumar

11.05.2015
Fréttir
Með vorinu lengjast opnunartímar safna og sýninga og frá 20. maí tekur gildi sumaropnunartími hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Skráning hafin í vinnuskólann

08.05.2015
Fréttir
Skráningin í vinnuskólann þetta sumarið er hafin og stendur til 22. maí næstkomandi

Umhverfisdagar í Skagafirði dagana 15. - 17. maí

08.05.2015
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður efnir til umhverfisdaga dagana 15. - 17. maí næstkomandi.

Innritun í Tónlistarskólann

08.05.2015
Fréttir
Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskóla Skagafjarðar og er umsóknarfrestur til 22. maí

Starf sálfræðings er laust til umsóknar

07.05.2015
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Til greina gæti komið að gera samning við sjálfstætt starfandi sálfræðing.

Staða skólastjóra Varmahlíðarskóla er laus til umsóknar

07.05.2015
Fréttir
Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í Skagafirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraðinu.

Hjólað í vinnuna

05.05.2015
Fréttir
Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí. Það er Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sem stendur fyrir verkefninu sem nú fer af stað í þrettánda sinn.