Fara í efni

Fréttir

Sjö umsóknir um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla

27.05.2015
Fréttir
Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla var til og með 25. maí síðastliðnum. Alls söttu sjö manns um stöðuna.

Skólaslit austan Vatna

27.05.2015
Fréttir
Í dag 27. maí eru skólaslit hjá Grunnskólanum autan Vatna á Hólum og Hofsósi og leikskólanum Tröllaborg á Hólum

Sumaráætlun Strætó

26.05.2015
Fréttir
Þann 7. júní tekur sumaráætlun Strætó gildi á Vestur- og Norðurlandi segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.

Hvað er lífhagkerfi - fyrirlestur Verinu 28. maí kl 16

26.05.2015
Fréttir
Hvað er lífhagkerfi - fyrirlestur Christian Paterman á vegum Matís í Verinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 28. maí kl 16:00-17:15.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir eftir deildarstjóra sérkennslu

20.05.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða deildarstjóra sérkennslu til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir eftir íþróttakennara

20.05.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða íþróttakennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 90% starf á öllum kennslustöðum skólans, Hofsósi, Hólum og Sólgörðum.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir kennslustöður lausar til umsóknar

20.05.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár.

Sundlaugin í Varmahlíð opnar 21. maí

20.05.2015
Fréttir
Sundlaugin í Varmahlíð opnar á venjulegum tíma á morgun eftir viðhald.

Skólaslit Tónlistarskólans 22. maí

20.05.2015
Fréttir
Tónlistaskóla Skagafjarðar verður slitið með hátíðartónleikum í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki föstudaginn 22. maí kl 16. Í tilefni 50 ára tónlistarkennslu í Skagafirði verða flutt ávörp, tónlistaratriði og boðið í kaffi og meðlæti. Allir velkomnir !