Fara í efni

Fréttir

Tónverk nemenda Varmahlíðarskóla

03.06.2015
Fréttir
Nemendur 5. og 6. bekkjar Varmahlíðarskóla sömdu tónverk við þjóðsögur í vetur. 5. bekkur valdi sér þjóðsöguna um Drangey og 6. bekkur Móðir mín í kví kví.

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

02.06.2015
Fréttir
Opinn fundur verður í Menningarhúsinu Miðgarði miðvikudaginn 10. júní kl 17:00 um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Fjallað verður um stöðu landshlutans og eru íbúar hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumótun.

Opinn fundur Miðgarði 10. júní Sóknaráætlun Norðurlands vestra

02.06.2015
Fréttir
Opinn fundur um Sóknaráætlun Norðurlands vestra verður í Miðgarði fimmtudaginn 10. júní kl 17:00. Samkvæmt samningi SSNV og ríkisins skal marka stefnu landshlutans í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannauðs og lýðfræðilegri þróun svæðisins. Fundurinn er öllum opinn og íbúar hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumótun !

Skólaslit í Árskóla

01.06.2015
Fréttir
Þriðjudaginn 2. júní verða skólaslit í Árskóla á Sauðárkróki

Samstarf gegn einelti

29.05.2015
Fréttir
Vinaverkefnið í Skagafirði og Ungmennasamband Skagafjarðar eru í samstarfi um forvarnir gegn einelti. Í gær var t.a.m. haldið námskeið fyrir starfsmenn og sett upp skilti með eineltissáttmálanum sem undirritaður var í fyrra.

Skólaslit í Varmahlíð

28.05.2015
Fréttir
Föstudaginn 29. maí eru skólaslit í Varmahlíðarskóla kl 20

Skráningar hafnar í SumarTím

27.05.2015
Fréttir
Nú er búið að opna fyrir skráningar í SumarTímið þetta árið og er umsóknarfrestur til 3. júní næstkomandi

Sundlaug Sauðárkróks lokar 1. júní

27.05.2015
Fréttir
Sundlaug Sauðárkróks lokar frá og með 1. júní vegna viðhalds í tvær vikur.

850 milljónum króna úthlutað til brýnna verkefna á ferðamannastöðum

27.05.2015
Fréttir
Í gær var tilkynnt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að ríkisstjórn Íslands hefði samþykkt að verja 850 milljónum króna til brýnna uppbyggingar- og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins.