Fara í efni

Fréttir

Viðburðir á forsælu

24.04.2015
Fréttir
Nú styttist í Sæluvikuna, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, en setning hennar verður næstkomandi sunnudag. Forsælan er samt komin á fullt og margir viðburðir í boði.

Arna Kristjánsdóttir lætur af störfum í Ráðhúsinu

24.04.2015
Fréttir
Í dag lætur Arna Kristjánsdóttir af störfum í Ráðhúsinu á Sauðárkróki eftir margra ára dygga þjónustu. Arna er búin að starfa í Ráðhúsinu síðan um mitt ár 2003 eða í tæp 12 ár en nú ætlar hún að flytja sig um set suður til Selfoss í námunda við systur sína.

Sumardagurinn fyrsti

22.04.2015
Fréttir
Sumardagurinn fyrsti skipar stóran sess í hugum margra sem gera sér gjarnan dagamun þann dag. Það er ýmislegt í boði til að lyfta sér upp í Skagafirði þennan fyrsta dag sumars sem er á morgun fimmtudaginn 23. apríl.

Tilkynning vegna VetrarTíms reikninga fótboltaiðkenda

22.04.2015
Fréttir
Þau leiðu mistök áttu sér stað við útgáfu reikninga fótboltaiðkenda í VetrarTím að það gleymdist að uppfæra textann. Á reikningunum stendur að tímabilið sé september til desember 2014 en á að vera janúar til maí 2015. Beðist er velvirðingar á þessu.

Sundlaugin í Varmahlíð lokar vegna viðhalds

22.04.2015
Fréttir
Sundlaugin í Varmahlíð lokar tímabundið mánudaginn 27. apríl vegna viðhalds. Tækjasalur og íþróttasalur verða samt opnir eins og vanalega.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

20.04.2015
Fréttir, Stjórnsýsla
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl kl. 16:15 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.

Sumarstarf - Sundlaugin á Sólgörðum

20.04.2015
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar að einstaklingi til að taka að sér starf sundlaugarvarðar við sundlaugina á Sólgörðum sumarið 2015.

Heitavatnslaust í neðri bænum á Króknum á sunnudaginn

17.04.2015
Fréttir
Fram kemur á heimasíðu Skagafjarðarveitna að vegna viðgerðar á stofnæð þurfi að loka fyrir heita vatnið í neðri bænum sunnudaginn 19. apríl frá kl 8:00 Ekki verður heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi.

SMT hátíð í Birkilundi

17.04.2015
Fréttir
SMT hátíð var haldin nýlega í leikskólanum Birkilundi því skólinn er orðinn SMT sjálfstæður. Verið er að innleiða SMT skólafærni í leikskólum Skagafjarðar en hún felst í því að nota hrós og félagslega hvatningu til að styrkja jákvæða hegðun barnanna.