Fara í efni

Fréttir

Breytingar á aðalskipulagi 2009-2021

09.06.2015
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 13. maí síðastliðinn tvær tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021. Tillögurnar bera heitið, Gönguskarðsárvirkjun, aðrennslisgöng og nýtt stöðvarhús og Deplar í Austur Fljótum, landbúnaðarsvæði verður verslunar- og þjónustusvæði.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir eftir íþróttakennara

08.06.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða íþróttakennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 90% starf á öllum kennslustöðum skólans, Hofsósi, Hólum og Sólgörðum. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 21. júní 2015.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir kennslustöður lausar til umsóknar

08.06.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 21. júní 2015.

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir eftir deildarstjóra sérkennslu

08.06.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða deildarstjóra sérkennslu til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 21. júní 2015.

Tónlistarskóli Skagafjarðar auglýsir laus störf

04.06.2015
Fréttir
Tónlistarskóli Skagafjarðar óskar eftir að ráða í þrjár stöður tónlistarkennara fyrir næsta skólaár.

Tónverk nemenda Varmahlíðarskóla

03.06.2015
Fréttir
Nemendur 5. og 6. bekkjar Varmahlíðarskóla sömdu tónverk við þjóðsögur í vetur. 5. bekkur valdi sér þjóðsöguna um Drangey og 6. bekkur Móðir mín í kví kví.

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

02.06.2015
Fréttir
Opinn fundur verður í Menningarhúsinu Miðgarði miðvikudaginn 10. júní kl 17:00 um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Fjallað verður um stöðu landshlutans og eru íbúar hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumótun.

Opinn fundur Miðgarði 10. júní Sóknaráætlun Norðurlands vestra

02.06.2015
Fréttir
Opinn fundur um Sóknaráætlun Norðurlands vestra verður í Miðgarði fimmtudaginn 10. júní kl 17:00. Samkvæmt samningi SSNV og ríkisins skal marka stefnu landshlutans í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannauðs og lýðfræðilegri þróun svæðisins. Fundurinn er öllum opinn og íbúar hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumótun !

Skólaslit í Árskóla

01.06.2015
Fréttir
Þriðjudaginn 2. júní verða skólaslit í Árskóla á Sauðárkróki