Tillögur að breytingu á Aðalskipulagi, Veitur á Sauðárkróki og hafnarsvæði, Sauðárkrókshöfn
15.01.2025
Veitur á Sauðárkróki - Mál 814/2024 í Skipulagsgátt
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 30. fundi sínum þann 18. september 2024 að auglýsa tillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 fyrir Veitur á Sauðárkróki í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er sett fram í uppdrætti með...