Árni Björn Björnsson og Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir hljóta Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2024
29.04.2024
Á setningu Sæluviku Skagfirðinga 2024 sem fram fór í Safnahúsi Skagfirðinga í gær voru Samfélagsverðlaun Skagafjarðar veitt í níunda sinn. Verðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag.
Á 22. fundi atvinnu-,...