Fara í efni

Fréttir

Yngvi Jósef Yngvason ráðinn í starf varaslökkviliðsstjóra

13.09.2023
Fréttir
Yngvi Jósef Yngvason hefur verið ráðinn í starf varaslökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Skagafjarðar og mun hann hefja störf í desember. Yngvi tekur við stöðunni af Sigurði Bjarna Rafnssyni sem mun láta af störfum í október. Yngvi hefur starfað sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður í tæplega 20 ár hjá Brunavörnum Skagafjarðar og er með löggildingu...

Minnisplatti um Vesturfarana afhjúpaður á Sauðárkróki

12.09.2023
Fréttir
Föstudaginn 8. september sl. fengum við góða heimsókn í Skagafjörð frá samtökunum Icelandic Roots þar sem meðlimir samtakanna afhentu minnisplatta um forfeður sína sem fóru vestur um höf frá Sauðárkróki í kringum aldamótin 1900. Þessa dagana ferðast sjálfboðaliðar Icelandic Roots frá Norður Ameríku um Ísland til að fagna 10 ára afmæli samtakanna....

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 13. september 2023

11.09.2023
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 13. september 2023 að Sæmundargötu 7a og hefst hann kl. 16:15

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

11.09.2023
Fréttir
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2024. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Framkvæmdasjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir er snúa að: Öryggi ferðamanna. Náttúruvernd og uppbyggingu. Viðhaldi og verndun...

Íbúafundur um hönnun á bættu aðgengi í Staðarbjargavík

08.09.2023
Fréttir
Í síðustu úthlutun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hlaut Skagafjörður styrk fyrir hönnun á bættu aðgengi í Staðarbjargavík á Hofsósi. Staðarbjargarvík er þekkt fyrir stuðlaberg og hefur ferðamannastraumur í víkina aukist jafnt og þétt síðustu ár. Í dag er tréstígi sem er kominn til ára sinna sem liggur niður á stuðlabergsklöppina og veitir þaðan...

Göngum í skólann hófst í dag

06.09.2023
Fréttir
Verkefnið Göngum í skólann hófst í morgun þegar það var sett í sautjánda sinn. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum www.iwalktoschool.org miðvikudaginn 4. október.Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Ein...

Rótarý á Íslandi styrkir Vinaliðaverkefni grunnskóla Skagafjarðar um 600.000 krónur

29.08.2023
Fréttir
Á umdæmisþingi Rótarý á Íslandi sem haldið var á Sauðárkróki dagana 18.-20. ágúst sl. afhenti Rótarýhreyfingin Vinaliðaverkefni grunnskóla Skagafjarðar 600.000 króna styrk. Það var Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri Skagafjarðar, sem tók á móti styrknum fyrir hönd grunnskóla Skagafjarðar. Umdæmisþingið fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki...

Vetraropnun sundlauga í Skagafirði tekur gildi

29.08.2023
Fréttir
Vakin er athygli á því að vetraropnanir hafa tekið gildi í sundlaugum Skagafjarðar að undanskilinni sundlauginni á Hofsósi en þar er sérstakur opnunartími í september og tekur vetraropnunartími þar gildi 30. september. Opnunartímar Sundlauga Skagafjarðar verða sem hér segir í vetur: Sundlaugin á Hofsósi Opnun 28. ágúst 2023 - 24. september...

Auglýsing um samþykktar skipulagstillögur

28.08.2023
Fréttir
Byggðarráð Skagafjarðar, í umboði sveitarstjórnar, samþykkti á 57. fundi sínum þann 31. júlí 2023 fimm tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málsmeðferðir voru samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Viðfangsefni samþykktra skipulagstillagna eru...