Fyrir hönd Skagfirðinga sendir sveitarstjórn Skagafjarðar hlýjar kveðjur til íbúa Grindavíkur. Það er átakanlegt að verða vitni að þeim náttúruhamförum sem dynja yfir öflugt og samheldið samfélag í Grindavík. Íslenska þjóðin hefur áður sýnt að hún stendur saman sem einn maður þegar ægimáttur náttúruafla minnir á sig og enn mun reyna á í aðgerðum á...
Það er nóg að gera hjá Skagafjarðarveitum þessa stundina, en hitaveita í Blönduhlíð liggur niðri vegna bilunar í dælustöð á Syðstu-Grund. Unnið er að viðgerð.
Þá er fyrirhuguð viðgerð á leka í kalda vatninu á Sauðárkróki og mun þurfa að loka fyrir rennsli í útbænum. Lokað verður við Faxatorg, og allt svæðið þar utan við verður vatnslaust að...
SSNV kallar eftir tilnefningum til framúrskarandi verkefna á Norðurlandi vestra á árinu 2023.
Þetta er í fimmta sinn sem viðurkenningin verður veitt og gert er ráð fyrir að hún verði afhent í mars 2024.
Viðurkenningarnar eru veittar í tveimur flokkum:
Verkefni á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Verkefni á sviði...
Um leið og sveitarfélagið óskar íbúum Skagafjarðar gleðilegs nýs árs, viljum við minna alla á að hreinsa upp rusl eftir flugelda og skotkökur sem skotið var upp um áramótin. Mjög margir hafa nú þegar hreinsað upp eftir sig á skotsvæðum sínum og er það til fyrirmyndar. Eitthvað er þó eftir og hvetjum við allar flugeldaskyttur til þess að hreinsa...
Dagatöl fyrir sorplosun í Skagafirði fyrir árið 2024 eru komin á heimasíðu Skagafjarðar.
Athygli er vakin á því að til að samræma tegund hráefnis sem sótt er um allan Skagafjörð, þ.e. til þess að sama tegund hráefnis sé sótt í sömu viku um allan Skagafjörð, eru smá breytingar á Sauðárkróki í janúar (aukalosun).
Losunardagar verða því...
Nú líður að lokum ársins 2023 og verður árið kvatt og nýju ári fagnað með áramótabrennum og flugeldasýningum eins og hefð er fyrir. Hér að neðan eru upplýsingar um áramótabrennur og flugeldasýningar í Skagafirði:
Kl. 17:00 – Hofsós – Áramótabrenna við Móhól ofan við Hofsós. Flugeldasýning hefst kl. 17:30.
Kl. 21:00 – Hólar – Flugeldasýning...
Þann 1. apríl sl. voru rafræn klippikort fyrir sorpmóttöku tekin í notkun í Skagafirði og hafa um 1300 kort verið sótt. Gildis tími þessa korta eru til loka janúar 2024. Greiðendur fasteignagjalda fyrir árið 2024 geta sótt nýtt kort fyrir árið 2024 eftir 1. febrúar nk. á síðunni skagafjardarkort.is. Áfram verður í boði fyrir þá sem vilja fá...
Við óskum starfsfólki, íbúum Skagafjarðar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2024 með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.
Sveitarstjórn og sveitarstjóri Skagafjarðar