Fara í efni

Fréttir

Opnunartími sundlauga um jól og áramót

21.12.2023
Fréttir
Opnunartími sundlauganna á Hofsósi, Sauðárkróki og Varmahlíð verða sem hér segir um jól og áramót: Dagsetning Sauðárkrókur Hofsós Varmahlíð 23. desember 10-16 7-13 / 17-20 10-16 24. desember 9-12 9-12 Lokað 25. desember Lokað Lokað Lokað 26. desember Lokað Lokað Lokað 27. desember 6:50-20:30 7-13 /...

Fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2024-2027 samþykkt

20.12.2023
Fréttir
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árið 2024, ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2027 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar 13. desember sl. Fjárhagsáætlunin er sett fram í samræmi við 62. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B-hluta. Í A-hluta er aðalsjóður auk eignasjóða. Í B-hluta eru veitustofnanir, hafnarsjóður, félagslegar íbúðir, Tímatákn ehf., Flokka ehf. og Eyvindarstaðarheiði ehf, auk hlutdeildarfélaga sem koma inn í reikningsskil sveitarfélagsins eftir hlutfallslegri ábyrgð sveitarfélagsins, þ.e. Norðurá bs. og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Áætlunin sýnir rekstraráætlun, áætlaðan efnahagsreikning og sjóðsstreymi fyrir sveitarfélagið, stofnanir og hlutdeildarfélög þess.

Aukafundur sveitarstjórnar á miðvikudag.

18.12.2023
Fréttir
Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 20. desember 2023 að Sæmundagötu 7B og hefst hann kl .16:15

Auglýsing um skipulagsmál – Skagafjörður

14.12.2023
Fréttir
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 20. fundi sínum þann 13. desember sl. þrjár óverulegar breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru settar fram á þremur breytingarblöðum og eru viðfangsefni eftirfarandi: Íbúðarbyggð við Lækjarbakka -...

Jafnlaunagreining 2023

13.12.2023
Fréttir
Á dögunum fór fram árleg launagreining hjá sveitarfélaginu í tengslum við úttekt á jafnlaunakerfi sveitarfélagsins. Gögn sem notuð voru til launagreiningar voru launaupplýsingar í útborgun 1. nóvember 2023. Greind voru grunnlaun, föst laun og heildarlaun. Niðurstöður launagreiningar sýna að óútskýrður launamunur milli kynjanna á föstum launum hjá...

Úttekt á rekstri, stjórnsýslu og fjármálum sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.12.2023
Fréttir
Haraldur Líndal Haraldsson kynnti á starfsmannafundi í dag niðurstöður úttektar á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum sveitarfélagsins Skagafjarðar og tillögur sem miða að því að bæta framangreinda þætti, þjónustu og starfsumhverfi starfsmanna sveitarfélagsins. Sveitarstjórn Skagafjarðar mun í byrjun nýs árs taka tillögunar til frekari umræðu og...

Aðgangur að fjarfundi fyrir starfsmenn sveitarfélagsins

12.12.2023
Fréttir
Eins og áður hefur verið tilkynnt verður starfsmannafundur fyrir starfsmenn sveitarfélagsins Skagafjarðar haldinn í dag, þriðjudaginn 12. desember kl 15:00 í Háa salnum við Aðalgötu 21 á Sauðárkróki. Fundinum verður jafnframt streymt á Teams og upptaka gerð aðgengileg eftir fundinn. Á fundinum mun Haraldur Líndal Haraldsson kynna niðurstöður...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 13. desember 2023

11.12.2023
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 13. desember að Sæmundargötu 7 B og hefst hann kl. 16:15

Starfsmannafundur fyrir starfsmenn sveitarfélagsins Skagafjarðar

08.12.2023
Fréttir
Starfsmannafundur fyrir starfsmenn sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl 15:00 í Háa salnum við Aðalgötu 21 á Sauðárkróki. Þar mun Haraldur Líndal Haraldsson kynna niðurstöður úttektar á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum sveitarfélagsins Skagafjarðar og tillögur sem miða að því að bæta framangreinda þætti,...