Fara í efni

Fréttir

Skertur opnunartími í sundlauginni á Hofsósi

05.06.2023
Fréttir
Opnunartími sundlaugarinnar á Hofsósi er skertur þessa vikuna vegna verkfalls félagsmanna Kjalar. Laugin verður því opin einsog hér segir: Mánudag og þriðjudag frá kl. 9-19.Miðvikudag - föstudags er laugin opin frá kl.11-21.

Verkföll BSRB - 5. júní 2023

02.06.2023
Fréttir
Ef samningar nást ekki milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB mun hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf frá og með mánudeginum 5. júní 2023. Misjafnt er eftir starfsstöðvum hversu lengi verkfallið mun vara. Verkfallið nær til félagsmanna Kjalar og mun því hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf á meðan...

Ágóði af málverki frá atvinnulífssýningu afhentur til Iðju

02.06.2023
Fréttir
Í morgun afhenti Sævar Guðmundsson forstöðumanni Iðju hæfingu, Guðrúnu Ösp Hallsdóttur, andvirði málverksins sem hann, ásamt Herdísi Sæmundardóttur, sviðsstjóra fjölskyldusviðs Skagafjarðrar, bauð upp á atvinnulífssýningunni á dögunum. Eins og mörgum er kunnugt er Iðja hæfing vinnustaður þar sem fólk með fötlun vinnur að fjölbreyttum verkefnum og...

Sjómannadags gleði í Skagafirði um helgina

02.06.2023
Fréttir
Um helgina standa yfir hátíðarhöld í Skagafirði í tilefni sjómannadagsins. Á laugardaginn verður Sjávarsæla á Sauðárkróki og á sunnudaginn fer fram sjómannadags dagskrá á Hofsósi. Hér að neðan má sjá dagskrá Sjávarsælunnar á Sauðárkróki og sjómannadags dagskrána á Hofsósi. Sveitarfélagið Skagafjörður óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til...

Skráning í Sumar-TÍM

02.06.2023
Fréttir
Skráning er hafin í Sumar - TÍM 2023. Sumar - TÍM er fyrir börn fædd 2017 - 2011 og hefst í beinu framhaldi að lokun Árvistar eða þann 5. júní og stendur til föstudagsins 11. ágúst. Höfuðstöð Sumar - TÍM er í Árskóla B – álmu (þar sem 1. og 2. bekkur gengur inn).   Fjölbreytt starf er í boði, má þar nefna dans, íþróttir,...

Gjaldfrjáls garðlönd/kartöflugarðar í boði fyrir íbúa

01.06.2023
Fréttir
Gjaldfrjáls garðlönd/kartöflugarðar fyrir íbúa Skagafjarðar sem staðsettir eru á Sauðárkróki og í Varmahlíð eru tilbúnir. Á Sauðárkróki er garðlandið á nýjum stað á Nöfum (sjá mynd) en í Varmahlíð er sama staðsetning og áður (sjá mynd). Notkun eiturefna er ekki leyfð og velja ber heilbrigt útsæði í garðana. Nánari upplýsingar veitir Kári...

Sumaropnun sundlauganna tekur gildi 1. júní

31.05.2023
Fréttir
Sumaropnun sundlauga í Skagafirði tekur gildi 1. júní og verður sem hér segir:    Sundlaug Sauðárkróks Mánudaga - föstudaga kl. 06:50 – 21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 17:00 Sundlaugin á Hofsósi Alla daga vikunar 09:00 - 21:00 Sundlaugin í Varmahlíð Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 21:00 Laugardaga og sunnudaga kl....

Skráning í vinnuskóla

26.05.2023
Fréttir
Lokað verður fyrir skráningar í vinnuskóla Skagafjarðar sunnudaginn 28. maí.

Áhrif verkfalla á opnun íþróttamannvirkja

26.05.2023
Fréttir
Vegna boðaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Kjalar verða öll íþróttamannvirki Skagafjarðar lokuð dagana 27. – 29. maí. Komi til þess að verkföllum verði frestað eða þau afturkölluð verður opnun íþróttamannvirkjanna auglýst á heimasíðu og Facebooksíðu Skagafjarðar.