Fara í efni

Fréttir

Kaffihús 9. bekkinga á Hólum 13. mars

12.03.2014
Fréttir
Kaffihúsið Kaffikerlingin verður Undir Byrðunni á Hólum 13. mars og eru það 9. bekkingar Grunnskólans út að Austan sem taka á móti gestum. Ýmsilegt verður í boði eins og kjúklingasúpa, pönnukökur og happdrætti auk þess að barnahorn er á staðnum.   Húsið verður opið milli kl 19 - 21:30

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna Nótan í Hofi 15. mars

12.03.2014
Fréttir
Laugardaginn 15. mars verða svæðistónleikar Nótunnar haldnir í Hofi á Akureyri fyrir Norður- og Austurland en lokatónleikarnir verða í Hörpu í lok mars

Skólahreysti 2014

11.03.2014
Fréttir
Norðurlandsriðilinn í Skólahreysti fer fram á Akureyri miðvikudaginn 12. mars í íþróttahöllinni við Skólastíg

Útikennsla í leikskólanum Birkilundi

07.03.2014
Fréttir
Nemendur við Háskólann á Hólum á ferðamálabraut komu í heimsókn í leikskólann Birkilund í Varmahlíð og voru með útidagskrá fyrir börnin

Sundlaug og íþróttahús í Varmahlíð lokuð til 10. mars

07.03.2014
Fréttir
Sundlaugin og íþróttahúsið í Varmahlíð verða lokuð vegna frankvæmda til 10. mars

Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í Iðju- Hæfingu

06.03.2014
Fréttir
Óskað er eftir stuðningsfulltrúa í 90% starf á dagvinnutíma.

Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í Dagvist aldraðra

06.03.2014
Fréttir
Óskað er eftir sjúkraliða í 77,75 % starf á dagvinnutíma, tímabundið.

Öskudagur 2014

05.03.2014
Fréttir
Mikill fjöldi skrautlegra gesta leit við í Ráðhúsinu á Sauðárkróki í dag og sungu allir við raust. Tilefnið er vitaskuld öskudagurinn sem er haldinn hátíðlegur hjá ungum sem öldnum í dag.

Skíðagöngumót í Fljótum 17. apríl

05.03.2014
Fréttir
Ferðafélag Austur Fljóta stendur fyrir skíðagöngumóti fyrir alla fjölskylduna á skírdag 17. apríl