Fara í efni

Fréttir

Foreldraverðalaun Heimilis og skóla - Sveitadagar að vori í Varmahlíðarskóla

16.05.2014
Fréttir
Verkefnið Sveitadagar að vori hlutu foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir árið 2013 og voru góðir gestir mættir í Varmahlíðarskóla í vikunni til að fylgja verðlaununum eftir.

Skráning hafin í Vinnuskóla Skagafjarðar

14.05.2014
Fréttir
Búið er að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir sumarið 2014 en umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 23. maí

Sundlaug Sauðárkróks lokar tímabundið 19. maí

13.05.2014
Fréttir
Sundlaugin á Króknum verður lokuð tímabundið frá 19. maí vegna viðhalds í 2-3 vikur

Gott gengi í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

13.05.2014
Fréttir
Þrír nemendur úr 7. bekk Varmahlíðarskóla sendu inn hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og voru valdir úr þeim 1800 umsóknum sem bárust að þessu sinni frá 43 skólum

Laust starf aðstoðarmanns verkstjóra í þjónustumiðstöð á Hofsósi

12.05.2014
Fréttir
Veitu- og framkvæmdasvið auglýsir laust starf aðstoðarmanns verkstjóra í þjónustumiðstöð á Hofsósi tímabilið maí til september.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.05.2014
Fréttir
Frestur til að skila inn framboðum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi rann út á hádegi laugardaginn 10. maí. Fjögur framboð skiluðu inn listum.

Vegna umfjöllunar um ætlaðan fjárdrátt

09.05.2014
Fréttir
Vegna umfjöllunar um ætlaðan fjárdrátt fyrrverandi starfsmanns Sveitarfélagsins Skagafjarðar vill sveitarfélagið koma eftirfarandi á framfæri.

Ársreikningur 2013 samþykktur í sveitarstjórn

07.05.2014
Fréttir
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2013 var samþykktur samhljóða við síðari umræðu í sveitarstjórn í dag. Niðurstaðan er afar ánægjuleg, rekstrarafgangur samtals að upphæð 314 milljónir króna.

Viðmiðunardagur kjörskrár

07.05.2014
Fréttir
Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardag kjörskrár, 10. maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á að kjósa.