Fara í efni

Fréttir

Til íbúa í neðri bænum á Sauðárkróki

27.05.2014
Fréttir
Vegna bilunar í stofnæð þarf að loka fyrir heita vatnið í neðri bænum á Sauðárkróki frá kl. 18:00 í dag og þar til viðgerð lýkur.

Bronsverðlaun til Grunnskólans austan Vatna í Nýsköpunarkeppninni

27.05.2014
Fréttir
Eins og komið hefur fram hér á vefnum var lokahátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í Háskólanum í Reykjavík síðastliðinn sunnudag. Fimm keppendur voru úr Skagafirði, tveir úr Grunnskólanum austan Vatna og þrír úr Varmahlíðarskóla. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum og hlaut Varmahlíðarskóli silfurverðlaun í einum þeirra og Grunnskólinn austan Vatna bronsverðlaun í öðrum.

Verðlaunaafhending við útskrift Tónlistarskólans

27.05.2014
Fréttir
Tónlistarskóla Skagafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn

Gott gengi Varmahlíðarskóla í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema

26.05.2014
Fréttir
Dagana 22. - 23. maí voru vinnusmiðjur í Háskólanum í Reykjavík þar sem 45 krakkar sem komust í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema útfærðu hugmyndir sínar. Lokahófið með verðlaunaafhendingum var við hátíðlega athöfn í gær þar sem nemandi úr Varmahlíðarskóla hlaut silfurverðlaun

Skráning í Sumar T.Í.M. og námsskeið í boði

23.05.2014
Fréttir
Skráning í Sumar Tím eða tómstundir, íþróttir og menningu hefst mánudaginn 26. maí. Rafræn skráning verður á síðunni tim.skagafjordur.is og eru námskeiðin fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Umsóknarfrestur er til 29. maí.

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

23.05.2014
Fréttir
Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara laugardaginn 31. maí n.k. er skipan í kjördeildir sem hér segir:

Kvöldstund í Kakalaskála 29. júlí kl 20

23.05.2014
Fréttir
Kvöldstund í Kakalaskála tileinkuð Sturlu Þórðarsyni höfundi Íslendingasögu þriðjudaginn 29. júlí kl 20 Einar Kárason rithöfundur og Sigurður Hansen sagnamaður fjalla um skáldið

Söguganga á Miklabæ 26. júní kl 19

23.05.2014
Fréttir
Söguganga á Miklabæ fimmtudaginn 26. júní kl 19 Helgi Hannesson stýrir göngunni

Málþing í Kakalaskála 19. júní kl 17-19

23.05.2014
Fréttir
Málþing um konur í Sturlungu í Kakalaskála 19. júní kl 17-19