Fara í efni

Fréttir

Blóðbankabíllinn á Króknum í næstu viku

07.05.2014
Fréttir
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki þriðjudaginn 13. og miðvikudaginn 14. maí við Skagfirðingabúð

Sveitarstjórnarkosningar

07.05.2014
Fréttir
Minnt er á að frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.

Undirritun viljayfirlýsingar um að halda Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði 2016

05.05.2014
Fréttir
Fulltrúar frá Landssambandi hestamannafélaga, Gullhyl, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi funduðu í Ráðhúsinu á Sauðárkróki í dag og rituðu þar undir viljayfirlýsingu um að halda glæsilegt og skemmtilegt landsmót hestamanna dagana 27. júní – 3. júlí 2016 á Vindheimamelum í Skagafirði.

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

05.05.2014
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 7. maí 2014, kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg.

145 rannsóknarskýrslur hjá Byggðasafninu

05.05.2014
Fréttir
Byggðasafn Skagfirðinga hefur gefið út 145 rannsóknarskýrslur og eru flestar komnar í birtingu

Mikið um að vera í Sæluvikunni

02.05.2014
Fréttir
Nú líður óðum að lokum Sæluvikunnar en nóg er um að vera um helgina, myndlistasýningar, tónlistaviðburðir og leiksýningar

Laus störf við leikskólann Birkilund

02.05.2014
Fréttir
Auglýst er eftir leikskólakennurum til starfa í leikskólann Birkilund í Varmahlíð og starfskraft í eldhús og ræstingu

Tvær tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

29.04.2014
Fréttir
Heimili og skóli hefur tilnefnt tvö verkefni í skólum í Skagafirði til Foreldraverðlauna í ár, Vinaliðaverkefnið og bækling fyrir ferðamenn

Fjölskyldusvið auglýsir eftir starfsfólki til lengri tíma og sumarafleysinga

29.04.2014
Fréttir
Auglýst er eftir fólki til starfa við málefni fatlaðs fólks - búsetu, skammtímavistun og dagþjónustu til sumarafleysinga og einnig í frekari liðveislu 50% framtíðarstarf