Fara í efni

Fréttir

Grunnskólabörnin óðum að komast í jólaskap

18.12.2013
Fréttir
Nú styttist í jólin og grunnskólabörnin í Skagafirði óðum að komast í jólaskap

Skagfirska bókin, Eldað undir bláhimni, sigraði í flokknum Best Local Cuisine Book

16.12.2013
Fréttir
Skagfirska matreiðslubókin, Eldað undir bláhimni, sigraði í sínum flokki á Íslandi og mun í framhaldinu taka þátt í aðalkeppni um bestu matreiðslu- og vínbækur í heimi.

Siðareglur kjörinna fulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar

13.12.2013
Fréttir
Innanríkisráðuneytið staðfesti siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 10. desember síðastliðinn

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 samþykkt á fundi sveitarstjórnar

12.12.2013
Fréttir, Fjármálaupplýsingar
Fjárhagsáætlun 2014 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í gær. Í greinargerð sveitarstjóra kemur meðal annars fram að áætlunin sýni aðhald og hagkvæmni í rekstri samhliða því að standa vörð um þá þjónustu sem veitt er.

Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla 12. desember

11.12.2013
Fréttir
Fimmtudaginn 12. desember fara nemendur 6. bekkjar Árskóla um bæinn og syngja Lúsíusöngva

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna 12. desember

11.12.2013
Fréttir
Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verður haldin fimmtudaginn 12. desember í félagsheimilinu Höfðaborg kl. 20:30. Þar geta allir upplifað notalega jólastemmingu, segir á heimasíðu skólans, þar sem nemendur stíga á stokk.

Aukin heitavatnsnotkun Skagfirðinga í kuldatíðinni

06.12.2013
Fréttir
Það er búið að vera kalt í Skagafirði í dag líkt og víða á landinu. Frostið fór þannig í -21 °C á Sauðárkróksflugvelli kl. 9 í morgun og er búið að vera nálægt -20 °C í allan dag. Notkun á heitu vatni hjá Skagafjarðarveitum er verulega meiri í kuldatíðinni heldur en er á meðaldegi að vetrarlagi.

Rökkurganga í Glaumbæ og aðventuhátíðir um helgina

06.12.2013
Fréttir
Um helgina verður nóg um að vera í Skagafirði, rökkurganga í gamla bænum í Glaumbæ, aðventuhátíðir, jólatónleikar og handverksmarkaður

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni

05.12.2013
Fréttir
Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns.