Fara í efni

Fréttir

Skólahreysti 2014

11.03.2014
Fréttir
Norðurlandsriðilinn í Skólahreysti fer fram á Akureyri miðvikudaginn 12. mars í íþróttahöllinni við Skólastíg

Útikennsla í leikskólanum Birkilundi

07.03.2014
Fréttir
Nemendur við Háskólann á Hólum á ferðamálabraut komu í heimsókn í leikskólann Birkilund í Varmahlíð og voru með útidagskrá fyrir börnin

Sundlaug og íþróttahús í Varmahlíð lokuð til 10. mars

07.03.2014
Fréttir
Sundlaugin og íþróttahúsið í Varmahlíð verða lokuð vegna frankvæmda til 10. mars

Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í Iðju- Hæfingu

06.03.2014
Fréttir
Óskað er eftir stuðningsfulltrúa í 90% starf á dagvinnutíma.

Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í Dagvist aldraðra

06.03.2014
Fréttir
Óskað er eftir sjúkraliða í 77,75 % starf á dagvinnutíma, tímabundið.

Öskudagur 2014

05.03.2014
Fréttir
Mikill fjöldi skrautlegra gesta leit við í Ráðhúsinu á Sauðárkróki í dag og sungu allir við raust. Tilefnið er vitaskuld öskudagurinn sem er haldinn hátíðlegur hjá ungum sem öldnum í dag.

Skíðagöngumót í Fljótum 17. apríl

05.03.2014
Fréttir
Ferðafélag Austur Fljóta stendur fyrir skíðagöngumóti fyrir alla fjölskylduna á skírdag 17. apríl

Skíðagöngumót í Fljótum 17. apríl

04.03.2014
Fréttir
Skíðagögnumót í Fljótunum á skírdag 17. apríl og hefst kl 13:00

Skráning strandminja í Skagafirði

04.03.2014
Fréttir
Byggðasafn Skagfirðinga hefur unnið að skráningu strandminja undanfarin ár en þær eru í mikilli hættu vegna ágangs sjávar