Fara í efni

Fréttir

Álagning fasteignagjalda 2014

07.01.2014
Fréttir
Álagning fasteignagjalda 2014 er nú í vinnslu. Eigendum fasteigna er bent á að tilkynna breytingar sem fyrst til sveitarfélagsins, er lúta að álagningunni og innheimtu.

Fjölgun gesta hjá Byggðasafni Skagfirðinga

06.01.2014
Fréttir
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir að gestir safnsins árið 2013 hafi verið 39.344 manns sem heimsóttu gamla bæinn í Glaumbæ og Minjahúsið á Sauðárkróki

Jóhann Björn íþróttamaður Skagafjarðar 2013

03.01.2014
Fréttir
Föstudaginn 27. desember síðastliðinn var Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastóli valinn íþróttamaður Skagafjarðar 2013. Athöfnin fór fram í Húsi frítímans þar sem einnig var kosinn íþróttamaður Tindastóls og veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í ýmsum greinum.

Áramótabrennur í Skagafirði 2013

27.12.2013
Fréttir
Fjórar áramótabrennur eru í Skagafirði á gamlárskvöld, á Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð og hefjast þær kl. 20:30 á öllum stöðum.

Hátíð fer í hönd

23.12.2013
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum sínum og viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar nú þegar jólahátíðin gengur í garð

Jólastemming

20.12.2013
Fréttir
Ýmislegt er um að vera í Skagafirðinum núna síðustu dagana fyrir jól, kósýstemming og huggulegheit á ýmsum stöðum

Kennarastaða við Grunnskólann austan Vatna á Hólum.

20.12.2013
Fréttir
Kennarastaða við Grunnskólann austan Vatna á Hólum tímabundið.

Fróðleikur um handgerðu kortin frá Iðjunni

19.12.2013
Fréttir
Eins og komið hefur fram eru það starfsmenn Iðjunnar sem hafa föndrað jólakortin sem starfsmenn sveitarfélagsins fá í ár

Starfsmenn sveitarfélagsins fá handgerð jólakort í ár

18.12.2013
Fréttir
Starfsmenn Iðjunnar hafa handgert jólakortin í ár fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar