Fara í efni

Fréttir

Garðyrkjudeild Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar

13.02.2014
Fréttir
Garðyrkjudeildin óskar eftir að ráða í þrjár stöður tímabundið.

Vetrarhátíð í Skagafirði 21. - 23 febrúar

12.02.2014
Fréttir
Skíðasvæðið í Tindastóli

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

11.02.2014
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar í Safnahúsi við Faxatorg og hefst hann kl. 16:15

Byggðarráð ítrekar ósk um svör við erindum til heilbrigðisráðherra

07.02.2014
Fréttir
Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 30. janúar sl. ítrekuðu byggðarráðsfulltrúar ósk sína til heilbrigðisráðherra um svör við erindum sem send voru 11. október 2013 og 9. janúar 2014 en í þeim erindum mótmælti sveitarfélagið framkomnum hugmyndum um sameiningar heilbrigðisstofnana og óskaði eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um að sveitarfélagið yfirtæki rekstur stofnunarinnar með samningi við ríkið.

Uppfærsla á visitskagafjordur.is og nýtt vefumsjónakerfi

07.02.2014
Fréttir
Ferðaþjónustu- og upplýsingavefurinn www.visitskagafjordur.is hefur nú gengið í gegnum heildarendurskoðun og tekið gagngerum útlitsbreytingum samhliða því sem nýtt vefumsjónarkerfi hefur verið tekið í notkun. Er þar um að ræða vefumsjónarkerfið Moya frá Stefnu ehf. á Akureyri.

Dagur leikskólans 6. febrúar

05.02.2014
Fréttir
Fimmtudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans sem margir leikskólar hafa haldið uppá undanfarin ár með fjölbreyttum hætti.

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri 28.-30. mars

05.02.2014
Fréttir
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin fer fram á Akureyri í fjórða sinn helgina 28. - 30. mars. Viðburðurinn er haldinn í þeim tilgangi að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd.

Foreldrar og forvarnir í Húsi frítímans 6. febrúar

04.02.2014
Fréttir
Fimmtudaginn 6. febrúar kl 20 verður fræðslukvöld í Húsi frítímans undir yfirskriftinni foreldrar og forvarnir

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum ?

03.02.2014
Fréttir
Tannlækningar barna eru nú gjaldfrjálsar utan 2.500 kr árlegs komugjalds fyrir vissa hópa