Fara í efni

Fréttir

Vinadagur í Skagafirði 23. okt 2013

21.10.2013
Fréttir
Vinadagur í íþróttahúsi Árskóla Dagskrá: 09:00-09:45 Samverustund í íþróttasal 09:50-10:10 Nesti 10:10-11:00 Svavar Knútur í íþróttasal 11:00-12:00 Árgangahittingur í bekkjarstofum 12:00 Dagskrárlok

Vinadagur í íþróttahúsi Árskóla miðvikudaginn 23. október

21.10.2013
Fréttir
Vinadagur verður í Skagafirði 23. október og fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki milli kl. 9 og 12. Öll grunnskólabörn í firðinum koma saman ásamt skólahópum leikskólanna og nemendum FNV.

21. ársþing SSNV haldið á Sauðárkróki

18.10.2013
Fréttir
21. ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra er haldið á Sauðárkróki dagana 17. – 19. október.

Opið hjá Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudögum fram til áramóta

17.10.2013
Fréttir
Opið verður í Áshúsi á sunnudögum fram til áramóta frá kl 12 - 17 og hægt að skoða gamla bæinn í Glaumbæ á sama tíma

Þakkartónleikar í Tónlistarskólanum á Sauðárkróki 15. október kl. 20

15.10.2013
Fréttir
Hópur Skagfirskra strengja verður með tónleika á Sauðárkróki 15. október kl. 20 í Tónlistarskólanum, en hópurinn er skipaður 12 stúlkum.

Sveitarstjórnin hafnar sameiningaráformum heilbrigðisstofnana og niðurskurði í fjárlagafrumvarpi

11.10.2013
Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fimmtudaginn 10. október var hafnað öllum sameiningaráformum varðandi Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og skorað á ríkisstjórnina og Alþingi að hætta við boðaðan niðurskurð á svæðinu í fjárlagafrumvarpi næsta árs

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra 12. og 13. okt

10.10.2013
Fréttir
Söguleg safnahelgi verður á Norðurlandi vestra um helgina 12.-13. október í Húnavatnssýslum á laugardeginum og í Skagafirði á sunnudeginum.

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra

09.10.2013
Fréttir
Söguleg safnahelgi Norðurlandi vestra Dagskrá 12.október kl. 13-17: Riis hús á Borðeyri Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði Fyrirlestur um hundrað ára gömul handskrifuð sveitablöð á Ströndum kl. 13. Ljósmyndir frá Húnavatnssýslum í eigu Héraðsskjalasafns A-Húnvetninga. Grettisból...

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

08.10.2013
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar FUNDARBOÐ 306. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Safnahúsi við Faxatorg, fimmtudaginn 10. október 2013 og hefst kl. 11:00 Dagskrá: 1.   1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma. 2.   1310108 - Boðaður niðurskurður í fjárlögum til stofnana og verkefna í...