10. bekkur Árskóla stendur fyrir veglegri leiksýningu í Bifröst á hverju ári og í ár voru það Dýrin í Hálsaskógi eftir Thornbjörn Egner sem urðu fyrir valinu
10. bekkur flytur Dýrin í Hálsaskógi í leikstjórn Guðbrandar Ægis Ásbjörnssonar í Bifröst þriðjudaginn 18., miðvikudaginn 19. og fimmtudaginn 20 mars kl 17 og 20 og laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. mars kl 16
Miðapantanir í síma 453 5216
Miðaverð
5 ára og yngri 500 kr
Grunnskólanemar 1000 kr
Fullorðnir 1500 kr
Kaffihúsið Kaffikerlingin verður Undir Byrðunni á Hólum 13. mars og eru það 9. bekkingar Grunnskólans út að Austan sem taka á móti gestum. Ýmsilegt verður í boði eins og kjúklingasúpa, pönnukökur og happdrætti auk þess að barnahorn er á staðnum.
Húsið verður opið milli kl 19 - 21:30
Laugardaginn 15. mars verða svæðistónleikar Nótunnar haldnir í Hofi á Akureyri fyrir Norður- og Austurland en lokatónleikarnir verða í Hörpu í lok mars