Fara í efni

Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin 19. mars kl 17

18.03.2014
Fréttir
Stóra upplestrarkeppnin í bóknámshúsi FNV 19. mars kl 17 Nemendur úr 7. bekk lesa upp úr skáldverkum Ungir listamenn stíga á stokk

Stóra upplestrarkeppnin í bóknámshúsi FNV 19. mars kl 17

18.03.2014
Fréttir
Nú er komið að lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði þetta árið hjá 7. bekkingum en hún verður miðvikudaginn 19. mars kl 17

Byggðasafn Skagfirðinga fær styrk úr Húsafriðunarsjóði

18.03.2014
Fréttir
Húsafriðunarsjóður var að úthluta styrkjum fyrir árið 2014 og hlaut Byggðasafn Skagfirðinga 1.3 milljónir kr til þriggja verkefna.

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi 10. bekkjar Árskóla

17.03.2014
Fréttir
10. bekkur Árskóla stendur fyrir veglegri leiksýningu í Bifröst á hverju ári og í ár voru það Dýrin í Hálsaskógi eftir Thornbjörn Egner sem urðu fyrir valinu

Dýrin í Hálsaskógi í Bifröst 18. - 23. mars

14.03.2014
Fréttir
10. bekkur flytur Dýrin í Hálsaskógi í leikstjórn Guðbrandar Ægis Ásbjörnssonar í Bifröst þriðjudaginn 18., miðvikudaginn 19. og fimmtudaginn 20 mars kl 17 og 20 og laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. mars kl 16 Miðapantanir í síma 453 5216 Miðaverð 5 ára og yngri 500 kr Grunnskólanemar 1000 kr Fullorðnir 1500 kr

Varmahlíðarskóli áfram í Skólahreysti

13.03.2014
Fréttir
Í gær var fyrsta keppnin í Skólahreysti 2014 þar sem tveir riðlar kepptu í íþróttahöllinni á Akureyri

Vinna við kalda vatnið á Hólavegi

13.03.2014
Fréttir
Á vef Skagafjarðarveitna segir að truflanir verði á kalda vatninu á Hólaveginum í dag

Kaffihús 9. bekkinga á Hólum 13. mars

12.03.2014
Fréttir
Kaffihúsið Kaffikerlingin verður Undir Byrðunni á Hólum 13. mars og eru það 9. bekkingar Grunnskólans út að Austan sem taka á móti gestum. Ýmsilegt verður í boði eins og kjúklingasúpa, pönnukökur og happdrætti auk þess að barnahorn er á staðnum.   Húsið verður opið milli kl 19 - 21:30

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna Nótan í Hofi 15. mars

12.03.2014
Fréttir
Laugardaginn 15. mars verða svæðistónleikar Nótunnar haldnir í Hofi á Akureyri fyrir Norður- og Austurland en lokatónleikarnir verða í Hörpu í lok mars