Fara í efni

Fréttir

Laufskálarétt

12.09.2013
Fréttir
Laufskálarétt í Hjaltadal er vinsælasta stóðrétt landsins en þangað mæta árlega allt að þrjú þúsund gestir. Réttað verður laugardaginn 28. september.

Staðarrétt

12.09.2013
Fréttir
Réttað verður í Staðarrétt laugardaginn 14. september nk. og má búast við að réttarstörf hefjist um kl.16.00.

Evrópa unga fólksins - námskeið fyrir ungt fólk

10.09.2013
Fréttir
Evrópa unga fólksins styrkir allskonar verkefni ungs fólks. Ef þið eruð á aldrinum 15-30 ára og með góða hugmynd, þá getið þið fengið um 1 milljón kr. í styrk til að hrinda henni í framkvæmd!

Sundlaug Sauðárkróks lokuð

06.09.2013
Fréttir
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð laugardaginn 7. september.

Heitavatnslaust í gamla bænum á morgun, laugardaginn 7. september.

06.09.2013
Fréttir
Vegna tengivinnu við stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið frá klukkan 6 að morgni laugardags 7. september næstkomandi og fram eftir degi.  Lokunin nær til Skagfirðingabrautar norðan Bárustígs og alls gamla bæjarins norðan Ránarstígs. Lokunin markar upphaf framkvæmda við stofnlögn hitaveitu frá Skólastíg við Ráðhúsið, niður Skólastíg og...

Leiðrétting á frétt í Bændablaðinu

05.09.2013
Fréttir
Í Bændablaðinu sem kom út í morgun voru rangar staðhæfingar um sorpflokkun í Sveitarfélaginu Skagafirði. Þessar rangfærslur hafa verið leiðréttar á vefsíðu Bændablaðsins.

Mikil gleði ríkti í Árskóla í dag

03.09.2013
Fréttir
1. bekkingar Árskóla byrjuðu í skólanum í dag

Skólaakstur á Sauðárkróki

31.08.2013
Fréttir
Skólarútan mun aka í vetur og fara eina ferð á morgnana og aðra ferð við skólalok yngstu nemendanna.

Rotþrær í dreifbýli þjónustaðar á næstu vikum

31.08.2013
Þjónusta
Sveitarfélagið Skagafjörður mun standa fyrir losun rotþróa á næstu vikum, á svæði frá og með Hegranesi að Fljótum.