Evrópa unga fólksins styrkir allskonar verkefni ungs fólks. Ef þið eruð á aldrinum 15-30 ára og með góða hugmynd, þá getið þið fengið um 1 milljón kr. í styrk til að hrinda henni í framkvæmd!
Vegna tengivinnu við stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið frá klukkan 6 að morgni laugardags 7. september næstkomandi og fram eftir degi.
Lokunin nær til Skagfirðingabrautar norðan Bárustígs og alls gamla bæjarins norðan Ránarstígs.
Lokunin markar upphaf framkvæmda við stofnlögn hitaveitu frá Skólastíg við Ráðhúsið, niður Skólastíg og...
Í Bændablaðinu sem kom út í morgun voru rangar staðhæfingar um sorpflokkun í Sveitarfélaginu Skagafirði. Þessar rangfærslur hafa verið leiðréttar á vefsíðu Bændablaðsins.