Skáldin á Skagaströnd!
Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson og Óskar Árni Óskarsson
Rithöfundarnir þrír lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti í
Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra
í gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströnd
Fimmtudaginn 31. október
Dagskráin hefst klukkan 20:00
Allir eru hjartanlega...
Laugardaginn 16. nóvember verður degi íslenskrar tungu fagnað í 18. sinn á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir til að halda upp á daginn og gera íslenskri tungu hátt undir höfði
Vinadagur í íþróttahúsi Árskóla
Dagskrá:
09:00-09:45 Samverustund í íþróttasal
09:50-10:10 Nesti
10:10-11:00 Svavar Knútur í íþróttasal
11:00-12:00 Árgangahittingur í bekkjarstofum
12:00 Dagskrárlok
Vinadagur verður í Skagafirði 23. október og fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki milli kl. 9 og 12. Öll grunnskólabörn í firðinum koma saman ásamt skólahópum leikskólanna og nemendum FNV.