Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fimmtudaginn 10. október var hafnað öllum sameiningaráformum varðandi Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og skorað á ríkisstjórnina og Alþingi að hætta við boðaðan niðurskurð á svæðinu í fjárlagafrumvarpi næsta árs
Söguleg safnahelgi Norðurlandi vestra
Dagskrá 12.október kl. 13-17:
Riis hús á Borðeyri
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði
Fyrirlestur um hundrað ára gömul handskrifuð sveitablöð á Ströndum kl. 13.
Ljósmyndir frá Húnavatnssýslum í eigu Héraðsskjalasafns A-Húnvetninga.
Grettisból...
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar
FUNDARBOÐ
306. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Safnahúsi við Faxatorg, fimmtudaginn 10. október 2013 og hefst kl. 11:00
Dagskrá:
1. 1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma.
2. 1310108 - Boðaður niðurskurður í fjárlögum til stofnana og verkefna í...
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir frá því að Rarik-menn hafi grafið austan við gamla bæjarhólinn í Keflavík. Heimamenn sáu hleðslusteina í skurðinum sem þeir létu vita af.