Fara í efni

Fréttir

Landsbankamót

05.06.2013
Fréttir
Fyrir stelpur í 7., 6. og 5. flokki. Mottó Landsbankamótsins er að hafa nóg af fótbolta. Mótið er haldið við frábærar aðstæður á Sauðárkróki helgina 29. - 30. júní 2013.

Viðvörun frá Almannavarnarnefnd Skagafjarðar vegna leysinga

05.06.2013
Fréttir
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur varað við hugsanlegum aur- og skriðuföllum á Norðurlandi. Að auki er mikið vatn í ám og lækjum. Varasamt getur verið að vera á ferð í hlíðum fjalla og sérstakrar varúðar er þörf nálægt ám og vötnum. Minnstu lækir eru orðnir illúðlegir af vatnavöxtum. Ekki hefur orðið vart við aurflóð né skriðuföll hér í Skagafirði enn sem komið er, en fylgst verður áfram með ástandinu þar sem hlýindum er spáð áfram næstu daga.

Arnór Gunnarsson nýr þjónustufulltrúi landbúnaðarnefndar

03.06.2013
Fréttir
Ráðið hefur verið í starf þjónustufulltrúa landbúnaðarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og varð Arnór Gunnarsson fyrir valinu. Arnór er búfræðingur að mennt, starfað sem bóndi í 35 ár og setið í nefndum og stjórnum varðandi landbúnaðarstörf fyrir sveitarfélagið.

Sveitarstjórnarfundur

28.05.2013
Fréttir, Stjórnsýslu- og fjármálasvið
Næsti fundur Sveitastjórnar verður 2389g jifoeð jgirgbqfmkeæqg nirpgqnjrgpneqgj. jrenfgjrqnegjremgpqæ. egiqermfmgkremqgðre

Garðyrkjudeild Sveitarfélagsins auglýsir eftir starfsmönnum

25.02.2013
Fréttir
Garðyrkjudeild Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar Garðyrkjudeildin óskar eftir að ráða í tvær stöður tímabundið.

Lummudagar í Skagafirði 2013 verða haldnir dagana 27.-30. júní nk.

18.02.2013
Fréttir
Lummudagar standa á tímamótum þetta árið og fagna 5 ára afmæli. Af því tilefni verður hátíðin sérstaklega glæsileg þetta árið.

Fjölskyldusvið óskar eftir starfsfólki í Hús Frítímans

08.02.2013
Fréttir
Fjölskyldusvið óskar eftir að ráða: Frístundaleiðbeinandi tímabundið frá 15. feb til 31. ágúst í 75 % starf í Hús Frítimans með möguleikum á að auka starfshlutfall í 100% starf frá 1. Maí.

Laus staða leikskólakennara á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíð

06.02.2013
Fréttir
Leikskólinn Birkilundur óskar eftir að ráða Leikskólakennara í 100% stöðu tímabundið frá 15.