Fara í efni

Fréttir

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð í dag frá kl. 14:30 - 17:15

22.06.2018
Fréttir
Sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð í dag frá kl. 14:30 - 17:15 vegna landsleiks Íslands og Nígeríu. Áfram Ísland!

Afgreiðsla Ráðhússins lokar kl. 15 föstudaginn 22. júní

21.06.2018
Fréttir
Afgreiðsla og símsvörun Ráðhússins á Sauðárkróki lokar kl. 15, föstudaginn 22. júní.

Þjóðhátíðardagurinn á Sauðárkróki

18.06.2018
Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki 17. júní. Teymt var undir börnum á hestbaki, skátarnir sáu um andlitsmálun og skrúðganga fór frá Skagfirðingabúð á íþróttavöllinn. Þar tóku við hátíðarhöld fram eftir degi. Fjallkonan í ár var Brynja Sif Harðardóttir og flutti hún Ljóðið Ísland eftir Jón Thoroddsen. Hátíðarræðu flutti...

Leikskólinn Tröllaborg óskar eftir starfsmanni í mötuneyti

18.06.2018
Fréttir
Um framtíðarstarf er að ræða. Starfsmaður hefur yfirumsjón með sameiginlegu eldhúsi leikskólans og grunnskólans á Hólum í Hjaltadal.

Sveitarstjórnarfundur 20. júní

18.06.2018
Fréttir
370. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 20. júní kl 16:15 að Sæmundargötu 7a.

Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslands

15.06.2018
Fréttir
Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur um allt land um helgina.

Auglýsing Sauðárkrókshöfn dýpkun 2018, mat á umhverfisáhrifum og ákvörun matsskyldu

12.06.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð dýpkun í Sauðárkrókshöfn sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skal því framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Berglind Þorsteinsdóttir ráðin í stöðu safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga

11.06.2018
Fréttir
Berglind Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga frá 1. júlí 2018. Tvær umsóknir bárust um starfið. Berglind Þorsteinsdóttir hefur lokið BA prófi í fornleifafræði frá sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands sem og meistaraprófi í menningarfræðum frá sama skóla. Einnig hefur Berglind lokið ýmsum námskeiðum s.s. í grafískri miðlun.

Starf í liðveislu

11.06.2018
Fréttir
Umsóknarfrestur um starf í liðveislu hefur verið framlengdur til og með 25. júní.