Fara í efni

Fréttir

Nýr sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar

14.08.2018
Fréttir
Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þriðjudaginn 14. ágúst var samþykkt samhljóða að ráða Sigfús Inga Sigfússon í starf sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar kjörtímabilið 2018-2022.

Laust starf frístundaleiðbeinanda í Húsi frítímans

10.08.2018
Fréttir
Laust er til umsóknar starf frístundaleiðbeinanda í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Um er að ræða fullt starf og er umsóknarfrestur til og með 26. ágúst.

Króksmótið verður um helgina á Sauðárkróki

09.08.2018
Fréttir
Búist er við miklu fjölmenni á mótinu.

Laust starf í búsetuþjónustu við Kleifatún

08.08.2018
Fréttir
Laust er til umsóknar 50% vaktavinnustaða í búsetuþjónustu á heimili fyrir fatlað fólk við Kleifatún á Sauðárkróki. Um framtíðarstarf er að ræða og er umsóknarfrestur til og með 23. ágúst.

Deildarstjóri búsetuþjónustu - framlengdur umsóknarfrestur

08.08.2018
Fréttir
Umsóknarfrestur um stöðu deildarstjóra í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk á Sauðárkróki hefur verið framlengdur til og með 22. ágúst. Um er að ræða 100% starf framtíðarstarf.

Laus störf í Fellstúni

08.08.2018
Fréttir
Auglýst er eftir starfsmönnum í Fellstún, heimili fyrir fatlað fólk, í tvær stöður. 82% framtíðarstarf og 23% helgarvinnu í vetur. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst.

Rotþróarlosun

07.08.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður mun standa fyrir losun rotþróa á næstkomandi vikum. Svæðið sem losunin nær til er frá Svartárdal, Austur og Vesturdal að Sauðárkróki. Eigendur rotþróa eru vinsamlegast beðnir um að tryggja aðgengi losunarbíls að rotþróm og að þær séu auðfinnanlegar og opnanlegar. Ef eigendur hafa athugasemdir fram að færa vinsamlegast...

Sveitasæla 2018 er í fullum undirbúningi

07.08.2018
Fréttir
Sveitasæla 2018, landbúnaðarsýning og bændahátíð, verður haldin laugardaginn 18.ágúst í reiðhöllinni Svaðastaðir í Skagafirði frá kl. 10:00 – 17:00. Dagskráin verður mjög metnaðarfull og allir ættu að finna eitthvað við hæfi. Húsdýragarður, sveitamarkaður – beint frá býli, Leikhópurinn Lotta, Gunni og Felix, Hvolpasveitin, heitjárningar,...

Opnunartími sundlauga í Skagafirði um Verslunarmannahelgina

03.08.2018
Fréttir
Sundlaugarnar í Skagafirði verða opnar um Verslunarmannahelgina sem hér segir: Sauðárkrókur: Lau 10-17 Sun 10-17 Mán 10-17   Varmahlíð: Lau 10-17 Sun 10-17 Mán 10-17   Hofsós: Lau 7-21 Sun 7-21 Mán 7-21   Sólgarðar: Lau 12-17 Sun 12-17 Mán 12-17   Verið velkomin í sund!