Fara í efni

Fréttir

Auglýsing vegna kjörskrár

15.05.2018
Fréttir
Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga kl 9 - 16 frá og með 16. maí til kjördags.

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

15.05.2018
Fréttir
Við kosningar til sveitarstjórnar sem fram fara laugardaginn 26. maí n.k. er skipan í kjördeildir sem hér segir:

Sveitarstjórnarfundur 16.maí

14.05.2018
Fréttir
368. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a þann 16. maí 2018 og hefst kl. 16:15

Skólaakstur útboð

14.05.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði 2018-2023. Helstu magntölur eru: Akstursleiðir í dreifbýli, lengd 323 km og um 110 farþegar.

Safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga

11.05.2018
Fréttir
Staða safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. júlí 2018.

Matráður óskast í Ráðhúsið

11.05.2018
Fréttir
Um 25% starf er að ræða frá 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi.

Þroskaþjálfar óskast til starfa á Sauðárkróki

09.05.2018
Fréttir
Tvær stöður deildarstjóra eru lausar frá og með 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi.

Viljayfirlýsing undirrituð um byggingu menningarhúss á Sauðárkróki

08.05.2018
Fréttir
Á glæsilegri atvinnulífssýningu sem haldin var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um liðna helgi undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar viljayfirlýsingu um fjármögnun og undirbúning að menningarhúsi á Sauðárkróki.

Brunavarnir Skagafjarðar fá nýja slökkvibifreið – Samningur undirritaður

08.05.2018
Fréttir
Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í lok nóvember var samþykkt að ganga að tilboði Ólafs Gíslasonar hf. og Eldvarnamiðstöðvarinnar um kaup á nýrri slökkvibifreið. Nýja bifreiðin mun koma í stað 38 ára gamallar slökkvibifreiðar, sem hefur þjónað sínu hlutverki vel fyrir Brunavarnir Skagafjarðar. Í gær var svo samningur undirritaður í ráðhúsinu á...