Fara í efni

Fréttir

Sumar - Dagdvöl aldraðra

15.03.2018
Fréttir
Dagdvöl aldraðra hefur framlengt umsóknarfrest vegna sumarstarfa til og með 2. apríl nk. Um er að ræða þrjú störf í 48-78% starfshlutfalli. Unnið er á dagvinnutíma.

Sumar 2018 - Heimilið Fellstún

14.03.2018
Fréttir
Heimilið Fellstúni hefur framlengt umsóknarfrest vegna sumarstarfa. Um er að ræða 5 störf í 50-100% starfshlutfalli frá 17. maí til 25. ágúst 2018. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.

Sumar 2018 - Garðyrkjudeild

14.03.2018
Fréttir
Garðyrkjudeildin hefur framlengt umsóknarfrest vegna sumarstarfa.

Sæluvika Skagfirðinga, Samfélagsverðlaun og atvinnulífssýning

14.03.2018
Fréttir
Lista- og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni haldin dagana 29. apríl til 5. maí 2018. Nú er verið að kalla eftir upplýsingum um viðburði í Sæluviku og tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar.

Glanni glæpur í Bifröst

13.03.2018
Fréttir
10. bekkur Árskóla setur upp leikritið Glanna glæp í Latabæ þetta árið og eru fyrstu sýningarnar miðvikudaginn 14. mars kl 17 og 20. Höfundur er Magnús Scheving en leikgerð ásamt honum er eftir Sigurð Sigurjónsson og leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson.

Leikskólabörn heimsækja sýninguna Endurspeglun í Safnahúsi Skagfirðinga

13.03.2018
Fréttir
Þessa dagana fer fram í Safnahúsi Skagfirðinga sýningin Endurspeglun eftir listakonuna Ísabellu Leifsdóttur. Með sýningunni vill listakonan vekja athygli á ofgnóttinni í samfélagi okkar. Hún sýnir spegla sem hún hefur skreytt með smádóti úr plasti sem var á leið í endurvinnslu.

Kostnaður við húshitun reynist hvað lægstur á landinu í Skagafirði

08.03.2018
Fréttir
Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli, á ársgrundvelli frá árinu 2013. Viðmiðunareignin er einbýlishús, 140 m2 að grunnfleti og 350m3.

Sumar 2018 - Frístunda- og íþróttamál

06.03.2018
Fréttir
Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa hefur verið framlengdur til og með 18. mars 2018.

Sumar 2018 - Iðja/dagþjónusta, Sauðárkróki

06.03.2018
Fréttir
Iðja auglýsir eftir sumarstarfsmanni. Í starfinu felst aðstoð við fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og að sinna líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.