Fara í efni

Fréttir

Sundlaugin á Hofsósi

31.08.2018
Fréttir
Áhugi er fyrir því að hafa sumaropnunartíma í gildi í sundlauginni á Hofsósi út september 2018 en til þess að það geti orðið að veruleika vantar okkur að bæta við okkur góðu starfsfólki tímabundið út september.

Sundlaugin í Varmahlíð lokar tímabundið

31.08.2018
Fréttir
Frá og með mánudeginum 3. september verður sundlaugin í Varmahlíð lokuð tímabundið. Nú er komið að vinnu við lokafrágang rennibrautar og sundlaugar. Opnun laugarinnar verður auglýst síðar.

Borun könnunarholu á Nöfunum

31.08.2018
Fréttir
Á næstu dögum mun Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefja borun á könnunarholu fyrir kalt vatn á Nafabrúnum ofan við Lindargötu á Sauðárkróki. Holan er staðsett á landi í eigu sveitarfélagsins og er staðsetning holunnar ákveðin í samráði við sérfræðinga hjá ÍSOR, Íslenskum orkurannsóknum.

Starfsmaður óskast á Blönduósi

30.08.2018
Fréttir
Heimilið við Skúlabraut á Blönduósi leitar að starfsmanni. Um framtíðarstarf er að ræða frá 1. október nk.

Laust starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar og kynningarmálum

22.08.2018
Fréttir
Auglýst er laust til umsóknar starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálaum hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Umsóknarfrestur er til og með 2. september næstkomandi.

Norðurlands Jakinn á Sauðárkróki

21.08.2018
Fréttir
Norðurlands Jakinn, keppni sterkustu manna landsins, fer fram á Sauðárkróki á föstudaginn. Keppt verður í Réttstöðulyftu við Safnhús Skagfirðinga kl. 12:00.

Skólasetning grunnskólanna

21.08.2018
Fréttir
Nú er sumri tekið að halla og komið að skólasetningu grunnskólanna sem boðar komu haustsins en skólarnir verða settir í þessari viku.

Sveitarstjórnarfundur 22. ágúst

20.08.2018
Fréttir
Sveitarstjórnafundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 22. ágúst kl 16:15 að Sæmundargötu 7.

Sveitasælan verður á Sauðárkróki um helgina

15.08.2018
Fréttir
Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Sveitaslæunni, en dagsrkáin er hin glæsilegasta.